Hlustunar-útgáfupartý á Grand Rokk 24. maí 2006 11:00 Reykjavík! og 12 Tónar bjóða í hlustunar-útgáfupartý Reykjavíkur! á Grand Rokk og hörku tónleika meððí! Hljómsveitin Reykjavík! hefur gert útgáfusamning við 12 Tóna. Fyrsta plata sveitarinnar kemur í verslanir í byrjun júní og ber hún nafnið 'Glacial landscapes, religion, oppression and alcohol'. Platan var tekin upp í Gróðurhúsinu í samstarfi við hinn magnaða Valgeir Sigurðsson sem hefur m.a. unnið með Björk og Bonnie Prince Billy. Í tilefni þess að platan er tilbúin og á leið í framleiðslu þykir hljómaveitinni við hæfi að bjóða í hlustunar-útgáfupartý á Grand Rokk klukkan 21:00 næstkomandi föstudag. Boðið verður upp á snakk og léttar veigar. Klukkan 23:00 verður byrjað að selja inn en Reykjavík! mun sprengja hljóðmúrinn á sviði Grand Rokk þegar líða ftekur á nóttina. Ásamt Reykjavík! leika Hairdoctor og Lack of Talent. Hljómsveitin Reykjavík! hefur vakið talsverða athygli í þau tæpu tvö ár sem hún hefur starfað, enda þykir sprengikraftur hennar á sviði magnaður (svo mjög að sumum þykir nóg um). Á stuttri starfsævi sveitarinnar hefur hún afrekað ýmislegt, m.a. að koma fram við góðan róm á Innipúkanum og tvennum Aldrei fór ég suður og Airwaves-hátíðum, afdrifaríka ferð til Lundúna og Brighton á vegum hinnar þarlendu Xfm útvarpsstöðvar og vefritsins drownedinsound.com og svo eignaðist líka söngvarinn Bóas fallegan pilt, Dalí, ásamt henni Ingu sinni en hann er sá einni úr Reykjavík! sem hefur vakið athygli fyrir það. "Reykjavík kom mér mest á óvart, það er langt síðan ég sá hljómsveit sem hefur jafn gaman að því að vera hljómsveit, ótrúlega vel æfðir og þetta nýja stuff náði einhvernvegin að koma mér í svo góðan fíling að ég gat ekki hætt að tala vel um þá og hugsa um lögin. Takk fyrir mig Reykjavík, get ekki beðið eftir nýju plötunni." (Mugison á www.mugison.com, eftir Aldrei fór ég suður 2006) Útgáfutónleikar Reykjavíkur! verða haldnir seinna í sumar. Lífið Menning Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
Reykjavík! og 12 Tónar bjóða í hlustunar-útgáfupartý Reykjavíkur! á Grand Rokk og hörku tónleika meððí! Hljómsveitin Reykjavík! hefur gert útgáfusamning við 12 Tóna. Fyrsta plata sveitarinnar kemur í verslanir í byrjun júní og ber hún nafnið 'Glacial landscapes, religion, oppression and alcohol'. Platan var tekin upp í Gróðurhúsinu í samstarfi við hinn magnaða Valgeir Sigurðsson sem hefur m.a. unnið með Björk og Bonnie Prince Billy. Í tilefni þess að platan er tilbúin og á leið í framleiðslu þykir hljómaveitinni við hæfi að bjóða í hlustunar-útgáfupartý á Grand Rokk klukkan 21:00 næstkomandi föstudag. Boðið verður upp á snakk og léttar veigar. Klukkan 23:00 verður byrjað að selja inn en Reykjavík! mun sprengja hljóðmúrinn á sviði Grand Rokk þegar líða ftekur á nóttina. Ásamt Reykjavík! leika Hairdoctor og Lack of Talent. Hljómsveitin Reykjavík! hefur vakið talsverða athygli í þau tæpu tvö ár sem hún hefur starfað, enda þykir sprengikraftur hennar á sviði magnaður (svo mjög að sumum þykir nóg um). Á stuttri starfsævi sveitarinnar hefur hún afrekað ýmislegt, m.a. að koma fram við góðan róm á Innipúkanum og tvennum Aldrei fór ég suður og Airwaves-hátíðum, afdrifaríka ferð til Lundúna og Brighton á vegum hinnar þarlendu Xfm útvarpsstöðvar og vefritsins drownedinsound.com og svo eignaðist líka söngvarinn Bóas fallegan pilt, Dalí, ásamt henni Ingu sinni en hann er sá einni úr Reykjavík! sem hefur vakið athygli fyrir það. "Reykjavík kom mér mest á óvart, það er langt síðan ég sá hljómsveit sem hefur jafn gaman að því að vera hljómsveit, ótrúlega vel æfðir og þetta nýja stuff náði einhvernvegin að koma mér í svo góðan fíling að ég gat ekki hætt að tala vel um þá og hugsa um lögin. Takk fyrir mig Reykjavík, get ekki beðið eftir nýju plötunni." (Mugison á www.mugison.com, eftir Aldrei fór ég suður 2006) Útgáfutónleikar Reykjavíkur! verða haldnir seinna í sumar.
Lífið Menning Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira