Stefna í fremstu röð í fiskeldi 18. apríl 2006 15:09 Fiskeldi Samherja í Mjóafirði. MYND/Elma Samherji ætlar sér að verða í fremstu röð í lúðueldi og þorskeldi og setur stefnuna á að ná meira en helmings markaðshlutdeild í eldisbleikju. Þessu greindi forstjóri Samherja frá þegar tilkynnt var um stuðning stjórnvalda við fiskeldi í dag. Landbúnaðarráðherra og sjávarútvegsráðherra, ásamt fulltrúa iðnaðarráðuneytis, kynntu í dag áform um stuðning við fiskeldi á næstu árum. Tuttugu og fimm milljónir króna verða lagðar árlega í kynbótaverkefni í fiskeldi og þrjátíu milljónir króna verða lagðar í markaðs- og sölustarf næstu þrjú árin. Auk þess reyna stjórnvöld að tryggja að raforkuverð til fyrirtækja í fiskeldi hækki ekki næstu árin. Rekstur fiskeldisfyrirtækja hefur verið erfiður síðustu ár og hefur dregið úr starfseminni hérlendis. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja segir aðgerðirnar nú styrkja stöðu fiskeldis og að ekki verði dregið jafn mikið úr fiskeldi og áður hafði verið ákveðið. "Við teljum að Samherji geti orðið fremstur í heiminum í eldi á bleikju og framhaldseldi á lúðu, og við ætlum að vera jafnfætis þeim bestu í þorskeldi," segir Þorsteinn Már. Dr. Jónas Jónasson, framkvæmdastjóri Stofnfisks, segir þær aðgerðir sem nú eru kynntar grundvöll að frekara rannsóknastarfi sem sé nauðsynlegt ef menn ætla sér að reka fiskeldi með arðbærum hætti í framtíðinni. Hann segir að árangurinn af fiskeldinu sé all nokkur. "Það er komið í ljós að það er hægt að ala þorsk upp í þær stærðir sem við viljum. Það tekur bara tíma og við þurfum að stytta þann tíma til að verða samkeppnisfærir í framleiðslukostnaði." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Samherji ætlar sér að verða í fremstu röð í lúðueldi og þorskeldi og setur stefnuna á að ná meira en helmings markaðshlutdeild í eldisbleikju. Þessu greindi forstjóri Samherja frá þegar tilkynnt var um stuðning stjórnvalda við fiskeldi í dag. Landbúnaðarráðherra og sjávarútvegsráðherra, ásamt fulltrúa iðnaðarráðuneytis, kynntu í dag áform um stuðning við fiskeldi á næstu árum. Tuttugu og fimm milljónir króna verða lagðar árlega í kynbótaverkefni í fiskeldi og þrjátíu milljónir króna verða lagðar í markaðs- og sölustarf næstu þrjú árin. Auk þess reyna stjórnvöld að tryggja að raforkuverð til fyrirtækja í fiskeldi hækki ekki næstu árin. Rekstur fiskeldisfyrirtækja hefur verið erfiður síðustu ár og hefur dregið úr starfseminni hérlendis. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja segir aðgerðirnar nú styrkja stöðu fiskeldis og að ekki verði dregið jafn mikið úr fiskeldi og áður hafði verið ákveðið. "Við teljum að Samherji geti orðið fremstur í heiminum í eldi á bleikju og framhaldseldi á lúðu, og við ætlum að vera jafnfætis þeim bestu í þorskeldi," segir Þorsteinn Már. Dr. Jónas Jónasson, framkvæmdastjóri Stofnfisks, segir þær aðgerðir sem nú eru kynntar grundvöll að frekara rannsóknastarfi sem sé nauðsynlegt ef menn ætla sér að reka fiskeldi með arðbærum hætti í framtíðinni. Hann segir að árangurinn af fiskeldinu sé all nokkur. "Það er komið í ljós að það er hægt að ala þorsk upp í þær stærðir sem við viljum. Það tekur bara tíma og við þurfum að stytta þann tíma til að verða samkeppnisfærir í framleiðslukostnaði."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira