Sport

Byrjunarliðin komin

Reina er kominn aftur í markið hjá Liverpool.
Reina er kominn aftur í markið hjá Liverpool. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES

Stórleikur Liverpool og Manchester United er að hefjast í beinni útsendingu á Sýn. Leikurinn er í FA bikarkeppninni en Liverpool hefur ekki tekist að vinna United í þeirri keppni í heil 85 ár.

Jose Reina kemur aftur í byrjunarlið Liverpool eftir leikbann og Jerzy Dudek er því á bekknum. Peter Crouch er kominn í byrjunarliðið í stað Robbie Fowler sem má ekki spila en Xabi Alonso er ekki með vegna meiðsla.

Byrjunarlið Liverpool: Jose Reina, Jamie Carragher, Steve Finnan, Sami Hyypia, Harry Kewell, Steven Gerrard, Momo Sissoko, John Arne Riise, Dietmar Hamann, Fernando Morientes og Peter Crouch.

Rio Ferdinand er ekki í liði United en Gary Neville er kominn aftur í liðið eftir meiðsli. Kieron Richardson tekur stöðu Ji-Sung Park á vinsti kantinum.

Byrjunarlið United:Edwin van der Sar, Wes Brown, Mikael Silvestre, Gary Neville, Nemanja Vidic, Kieran Richardson, Cristiano Ronaldo, Ryan Giggs, Darren Fletcher, Ruud van Nistelrooy, Wayne Rooney.



















































































8

































































































































Liverpool goalkeeper Pepe Reina returns for Jerzy Dudek, Peter Crouch returns after injury but Xabi Alonso misses out with a thigh problem. Man Utd are without Rio Ferdinand, who picked up injury in training, but Gary Neville returns after missing the Portsmouth game. Kieran Richardson replaces Ji-Sung Park.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×