Smáralind og Hallgrímskirkja reffileg reðurtákn 31. desember 2006 17:00 Hin sérstæða hönnun Smáralindar uppgötvaðist tveimur árum áður en byggingin var tekin í notkun. Vefútgáfa menningartímaritsins Cabinet Magazine stóð nýlega fyrir heldur sérstakri keppni á heimasíðu sinni. Lesendur voru beðnir um að koma með ábendingar um bygginar sem væru í laginu eins og limur og ekki stóð á viðbrögðunum. Rúmlega fjörtíu og sjö myndir voru dregnar fram í dagsljósið og eiga Íslendingar tvo fulltrúa meðal þeirra limafögru bygginga sem birtar eru á síðunni. Önnur þeirra er reyndar guðshúsið Hallgrímskirkja en valið á henni kemur eflaust mörgum spánskt fyrir sjónir. Hallgrímskirkja Telst eitt af reffilegustu reðurtáknum í heiminum ef marka má lesendur Cabinetmagazine.org. Vonuðu að þetta myndi ekki uppgötvast Hin byggingin er þó öllu frægari á landinu fyrir hönnun sína en það er að sjálfsögðu Smáralindin í Kópavogi. Valið kom Pálma Kristinssyni, framkvæmdarstjóra verslunarmiðstöðvarinnar, ekki heldur á óvart. „Þetta er í raun allt hið ótrúlegasta mál," útskýrir Pálmi þegar hann er inntur eftir því hvort ekki hefði mátt sjá þetta fyrir. „Tveimur árum áður en við opnuðum þurfti að breyta byggingunni í austurendanum vegna nýrra verslunareigenda. Við fórum á fund hjá breskum arkitektum hússins og byggingin var sveigð út á við,“ heldur framkvæmdarstjórinn áfram. „Þegar ég og Helgi Már Halldórsson, íslenskur arkitekt, sáum hvers kyns var ákváðum við að fara í hádegisverð og ræða málið. Síðan var sú ákvörðun tekin að við skyldum þegja yfir þessu og í sannleika sagt vonuðumst við til að þetta myndi aldrei uppgötvast," segir Pálmi og finnst málið augljóslega allt hið fyndnasta. Tveimur dögum áður en Smáralindin opnaði flaug hins vegar ljósmyndari Morgunblaðsins yfir og mynd af Smáralindinni í fullri reisn birtist á öftustu síðunni. „Fjaðrafokið og moldviðrið sem varð í íslenskum fjölmiðlum var hreint ótrúlegt og meira að segja framkvæmdarstjóri Reðursafnsins vildi fá aðsetur þarna inni, það ætti hvergi annars staðar heima," segir Pálmi. Hallgrímskirkja Smáralind Tíska og hönnun Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Vefútgáfa menningartímaritsins Cabinet Magazine stóð nýlega fyrir heldur sérstakri keppni á heimasíðu sinni. Lesendur voru beðnir um að koma með ábendingar um bygginar sem væru í laginu eins og limur og ekki stóð á viðbrögðunum. Rúmlega fjörtíu og sjö myndir voru dregnar fram í dagsljósið og eiga Íslendingar tvo fulltrúa meðal þeirra limafögru bygginga sem birtar eru á síðunni. Önnur þeirra er reyndar guðshúsið Hallgrímskirkja en valið á henni kemur eflaust mörgum spánskt fyrir sjónir. Hallgrímskirkja Telst eitt af reffilegustu reðurtáknum í heiminum ef marka má lesendur Cabinetmagazine.org. Vonuðu að þetta myndi ekki uppgötvast Hin byggingin er þó öllu frægari á landinu fyrir hönnun sína en það er að sjálfsögðu Smáralindin í Kópavogi. Valið kom Pálma Kristinssyni, framkvæmdarstjóra verslunarmiðstöðvarinnar, ekki heldur á óvart. „Þetta er í raun allt hið ótrúlegasta mál," útskýrir Pálmi þegar hann er inntur eftir því hvort ekki hefði mátt sjá þetta fyrir. „Tveimur árum áður en við opnuðum þurfti að breyta byggingunni í austurendanum vegna nýrra verslunareigenda. Við fórum á fund hjá breskum arkitektum hússins og byggingin var sveigð út á við,“ heldur framkvæmdarstjórinn áfram. „Þegar ég og Helgi Már Halldórsson, íslenskur arkitekt, sáum hvers kyns var ákváðum við að fara í hádegisverð og ræða málið. Síðan var sú ákvörðun tekin að við skyldum þegja yfir þessu og í sannleika sagt vonuðumst við til að þetta myndi aldrei uppgötvast," segir Pálmi og finnst málið augljóslega allt hið fyndnasta. Tveimur dögum áður en Smáralindin opnaði flaug hins vegar ljósmyndari Morgunblaðsins yfir og mynd af Smáralindinni í fullri reisn birtist á öftustu síðunni. „Fjaðrafokið og moldviðrið sem varð í íslenskum fjölmiðlum var hreint ótrúlegt og meira að segja framkvæmdarstjóri Reðursafnsins vildi fá aðsetur þarna inni, það ætti hvergi annars staðar heima," segir Pálmi.
Hallgrímskirkja Smáralind Tíska og hönnun Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“