Peningaskápurinn 15. desember 2006 06:00 Framkvæmdastjóri House of Fraser, John King, fékk í gær afhentar tvær fjörutíu og fjögurra blaðsíðna skýrslur fullar af athugasemdum, aðra fyrir sig sjálfan og hina handa Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs. Í skýrslunni biðla breskir tignarmenn, stjórnmálamenn og viðskiptavinir til þeirra að láta ekki hið aldagamla og rótgróna verslunarnafn Beatties flakka en nokkrar af verslunum vöruhússins eru reknar undir því nafni. Tilefni til geðshræringar þeirra hafði Jón Ásgeir gefið eftir að Baugur, ásamt hópi fjárfesta, tók House of Fraser yfir í haust. Sagði hann það nafn ekki lengur fá hljómgrunn hjá viðskiptavinum og gaf í skyn að það yrði lagt niður. Hættuleg nýjung fyrir lygalaupaNú mega þeir sem eiga til að grípa til hvítrar lygi, eða hafa jafnvel eitthvað reglulega óhreint í pokahorninu, fara að vara sig. Netsímafyrirtækið Skype kemur brátt með lygamæli á markað sem viðskiptavinir fyrirtækisins munu geta notað með símtölum sínum í gegnum Skype. Tækið mælir hljóðbylgjur frá þeim sem talað er við og gefur svo greiningu á því hversu taugaveiklaður viðkomandi er. Það má leiða líkur að því að tækið verði óspart notað af vænisjúkum ástmönnum og -konum sem grunar maka sína um eitthvað misjafnt. Það má líka ímynda sér að það muni nýtast vel í ýmiss konar viðskiptum. Til að mynda gæti það stóraukist að kaupa sér bíl í gegnum símann, án þess að berja hann augum fyrst. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Framkvæmdastjóri House of Fraser, John King, fékk í gær afhentar tvær fjörutíu og fjögurra blaðsíðna skýrslur fullar af athugasemdum, aðra fyrir sig sjálfan og hina handa Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs. Í skýrslunni biðla breskir tignarmenn, stjórnmálamenn og viðskiptavinir til þeirra að láta ekki hið aldagamla og rótgróna verslunarnafn Beatties flakka en nokkrar af verslunum vöruhússins eru reknar undir því nafni. Tilefni til geðshræringar þeirra hafði Jón Ásgeir gefið eftir að Baugur, ásamt hópi fjárfesta, tók House of Fraser yfir í haust. Sagði hann það nafn ekki lengur fá hljómgrunn hjá viðskiptavinum og gaf í skyn að það yrði lagt niður. Hættuleg nýjung fyrir lygalaupaNú mega þeir sem eiga til að grípa til hvítrar lygi, eða hafa jafnvel eitthvað reglulega óhreint í pokahorninu, fara að vara sig. Netsímafyrirtækið Skype kemur brátt með lygamæli á markað sem viðskiptavinir fyrirtækisins munu geta notað með símtölum sínum í gegnum Skype. Tækið mælir hljóðbylgjur frá þeim sem talað er við og gefur svo greiningu á því hversu taugaveiklaður viðkomandi er. Það má leiða líkur að því að tækið verði óspart notað af vænisjúkum ástmönnum og -konum sem grunar maka sína um eitthvað misjafnt. Það má líka ímynda sér að það muni nýtast vel í ýmiss konar viðskiptum. Til að mynda gæti það stóraukist að kaupa sér bíl í gegnum símann, án þess að berja hann augum fyrst.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira