Reynir að draga úr reiði í sinn garð 29. nóvember 2006 05:00 Fyrsta verk páfa í Tyrklandsferð sinni var að heimsækja grafhýsi landsföðurins Kemals Ataturks, sem stofnaði Tyrkland nútímans. MYND/AP Benedikt sextándi páfi er staddur í Tyrklandi þar sem hann hvetur til samræðu og „bræðralags“ milli kristinna manna og múslima. Eitt af markmiðum ferðarinnar er að draga úr reiði múslima vegna umdeildrar ræðu í sumar, sem margir skildu sem gagnrýni á íslamstrú. Páfi hitti í gær meðal annarra Ali Bardakoglu, æðsta klerk múslima í Tyrklandi, sem á sínum tíma var meðal þeirra sem hvað harðast gagnrýndu páfa fyrir ræðuna í sumar. Að loknum fundi þeirra í gær sagði Bardakoglu að útbreidd hræðsla við múslima væri skaðleg öllum múslimum: „Hin svokallaða sannfæring um að sverðið sé notað til þess að breiða út íslam og vaxandi hræðsla við íslam skaðar alla múslima.“ Páfi hitti einnig í gær Tayyip Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands, sem á síðustu stundu ákvað að taka á móti páfa á flugvellinum við komu hans til landsins. Erdogan hafði áður ekki sagst vilja hitta páfa. Páfi leggur mikla áherslu á frið og trúfrelsi í ferð sinni. Hörð mótmæli hafa verið í Tyrklandi síðustu daga gegn heimsókn páfa og óttast sumir um líf hans í ferðinni. Athygli vakti að þekkt tyrknesk leikkona, Serra Yilmas, hefur það hlutverk að vera túlkur páfa í heimsókninni. Hún hefur leikið í ítölskum kvikmyndum og er líklega þekktust fyrir leik sinn í myndinni Fáfróðir álfar, þar sem hún leikur tyrkneskan innflytjanda á Ítalíu sem kemst þar í kynni við hóp samkynhneigðra. Erlent Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Sjá meira
Benedikt sextándi páfi er staddur í Tyrklandi þar sem hann hvetur til samræðu og „bræðralags“ milli kristinna manna og múslima. Eitt af markmiðum ferðarinnar er að draga úr reiði múslima vegna umdeildrar ræðu í sumar, sem margir skildu sem gagnrýni á íslamstrú. Páfi hitti í gær meðal annarra Ali Bardakoglu, æðsta klerk múslima í Tyrklandi, sem á sínum tíma var meðal þeirra sem hvað harðast gagnrýndu páfa fyrir ræðuna í sumar. Að loknum fundi þeirra í gær sagði Bardakoglu að útbreidd hræðsla við múslima væri skaðleg öllum múslimum: „Hin svokallaða sannfæring um að sverðið sé notað til þess að breiða út íslam og vaxandi hræðsla við íslam skaðar alla múslima.“ Páfi hitti einnig í gær Tayyip Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands, sem á síðustu stundu ákvað að taka á móti páfa á flugvellinum við komu hans til landsins. Erdogan hafði áður ekki sagst vilja hitta páfa. Páfi leggur mikla áherslu á frið og trúfrelsi í ferð sinni. Hörð mótmæli hafa verið í Tyrklandi síðustu daga gegn heimsókn páfa og óttast sumir um líf hans í ferðinni. Athygli vakti að þekkt tyrknesk leikkona, Serra Yilmas, hefur það hlutverk að vera túlkur páfa í heimsókninni. Hún hefur leikið í ítölskum kvikmyndum og er líklega þekktust fyrir leik sinn í myndinni Fáfróðir álfar, þar sem hún leikur tyrkneskan innflytjanda á Ítalíu sem kemst þar í kynni við hóp samkynhneigðra.
Erlent Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Sjá meira