Peningaskápurinn... 24. nóvember 2006 00:01 „Íslenska innrásin“ í Independent„Þeir börðust við okkur um þorskinn og nú eru þeir að taka yfir verslunargöturnar, tónlistarvinsældarlistana, sjónvarpsskjáina og jafnvel fótboltafélögin okkar." Þannig hefst löng og ítarleg grein sem birtist í vefútgáfu The Independent í gær þar sem rakið er hvernig Íslendingar hafa skotið upp kollinum á ýmsum sviðum bresks þjóðlífs á undanförnum árum. Fyrstir til sögunnar eru íslensku auðkýfingarnir nefndir. Fjallað er um kaup Björgólfs Guðmundssonar, undir forystu Eggerts Magnússonar, og það hvernig mörgum af stærstu nöfnum breskra verslunargata er af Baugsmönnum stjórnað frá Reykjavík. Jákvæðari tónn en víða annars staðarVið lestur greinarinnar er áberandi að tónninn er jákvæðari en í mörgum greinum frænda okkar Dana upp á síðkastið. Knattspyrnumennirnir Eiður Smári Guðjónssen og Hermann Hreiðarsson eru sagðir hafa sýnt Bretum að Íslendingar kunni sitt hvað fyrir sér í fótbolta. „Íspoppinnrásin" í kringum 1990, með Sykurmolana fremsta í fylkingu, er í greininni sögð ógleymanleg og Magnúsi Scheving þakkað að hafa einn síns liðs leyst offituvandamál íslenskra barna í gervi Íþróttaálfsins frá Latabæ. Þá er rætt um sýningu Ólafs Elíassonar í Tate-listasafninu sem dró að heilu hópana af breskum veður- og listaáhugamönnum sem „störðu lotningarfullir á áhrif sólarinnar og mistursins sem hann skapaði". Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Viðskipti Mest lesið Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Viðskipti innlent Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Viðskipti innlent Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Viðskipti innlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Halli upp á tugi milljarða hjá hinu opinbera Segir að vel væri hægt að lækka vexti Sjá meira
„Íslenska innrásin“ í Independent„Þeir börðust við okkur um þorskinn og nú eru þeir að taka yfir verslunargöturnar, tónlistarvinsældarlistana, sjónvarpsskjáina og jafnvel fótboltafélögin okkar." Þannig hefst löng og ítarleg grein sem birtist í vefútgáfu The Independent í gær þar sem rakið er hvernig Íslendingar hafa skotið upp kollinum á ýmsum sviðum bresks þjóðlífs á undanförnum árum. Fyrstir til sögunnar eru íslensku auðkýfingarnir nefndir. Fjallað er um kaup Björgólfs Guðmundssonar, undir forystu Eggerts Magnússonar, og það hvernig mörgum af stærstu nöfnum breskra verslunargata er af Baugsmönnum stjórnað frá Reykjavík. Jákvæðari tónn en víða annars staðarVið lestur greinarinnar er áberandi að tónninn er jákvæðari en í mörgum greinum frænda okkar Dana upp á síðkastið. Knattspyrnumennirnir Eiður Smári Guðjónssen og Hermann Hreiðarsson eru sagðir hafa sýnt Bretum að Íslendingar kunni sitt hvað fyrir sér í fótbolta. „Íspoppinnrásin" í kringum 1990, með Sykurmolana fremsta í fylkingu, er í greininni sögð ógleymanleg og Magnúsi Scheving þakkað að hafa einn síns liðs leyst offituvandamál íslenskra barna í gervi Íþróttaálfsins frá Latabæ. Þá er rætt um sýningu Ólafs Elíassonar í Tate-listasafninu sem dró að heilu hópana af breskum veður- og listaáhugamönnum sem „störðu lotningarfullir á áhrif sólarinnar og mistursins sem hann skapaði".
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Viðskipti Mest lesið Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Viðskipti innlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Viðskipti innlent Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Viðskipti innlent Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Viðskipti innlent KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Viðskipti innlent Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Halli upp á tugi milljarða hjá hinu opinbera Segir að vel væri hægt að lækka vexti Sjá meira