Ræddu útrás Íslendinga og sóknarfæri 9. október 2006 02:15 Ræddu íslensku útrásina. Tarja Halonen, forseti Finnlands, hitti íslenska athafnamenn og forseta Íslands í Helsinki. Á myndinni eru frá vinstri: Róbert Wessman, Hannes Smárason, Ólafur Ragnar Grímsson, Tarja Halonen, Björgólfur Thor Björgólfsson og Hreiðar Már Sigurðsson. Forseti Finnlands, Tarja Halonen, bauð í gær fjórum íslenskum athafnamönnunum til fundar, þeim Björgólfi Thor Björgólfssyni kaupsýslumanni, Hreiðari Má Sigurðssyni, forstjóra KB-banka, Hannesi Smárasyni, forstjóra FL-Group, og Róbert Wessman, forstjóra Actavis. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, átti frumkvæði að fundinum sem haldinn var í finnsku forsetahöllinni í Helsinki. Fundinn sátu Hannes Heimisson, sendiherra Íslands í Finnlandi, Kaj Grandholm, sendiherra Finnlands á Íslandi, áhrifamenn úr finnsku athafnalífi, auk íslensku athafnamannanna. Halonen ræddi við Íslendingana um undirstöður útrásarinnar og velgengni á erlendum vettvangi, en þeir hafa allir fjárfest umtalsvert í Finnlandi. Sérstaklega sýndi Halonen áhuga á því hvernig mögulegt væri að styrkja samstarf íslenskra og finnskra fyrirtækja í sameiginlegri sókn á heimsmarkaði, einkum með tilliti til markaða í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu. Ólafur Ragnar afhenti Halonen eintak af nýútkominni finnsk-íslenskri orðabók eftir Tuomas Jarvela sem finnska háskólaforlagið gaf út. Innlent Tengdar fréttir Skafmiðar og greiðslukort Bílastæðasjóður vill taka upp greiðslukortaþjónustu í öllum greiðsluvélum og miðamælum, skipta út stöðumælum fyrir miðamæla, hefja sölu á viku- og mánaðarkortum og bjóða upp á fjölbreytt úrval skafmiða fyrir ákveðinn gildistíma á ákveðnu gjaldsvæði, með ótiltekinn upphafstíma. 8. október 2006 05:15 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Forseti Finnlands, Tarja Halonen, bauð í gær fjórum íslenskum athafnamönnunum til fundar, þeim Björgólfi Thor Björgólfssyni kaupsýslumanni, Hreiðari Má Sigurðssyni, forstjóra KB-banka, Hannesi Smárasyni, forstjóra FL-Group, og Róbert Wessman, forstjóra Actavis. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, átti frumkvæði að fundinum sem haldinn var í finnsku forsetahöllinni í Helsinki. Fundinn sátu Hannes Heimisson, sendiherra Íslands í Finnlandi, Kaj Grandholm, sendiherra Finnlands á Íslandi, áhrifamenn úr finnsku athafnalífi, auk íslensku athafnamannanna. Halonen ræddi við Íslendingana um undirstöður útrásarinnar og velgengni á erlendum vettvangi, en þeir hafa allir fjárfest umtalsvert í Finnlandi. Sérstaklega sýndi Halonen áhuga á því hvernig mögulegt væri að styrkja samstarf íslenskra og finnskra fyrirtækja í sameiginlegri sókn á heimsmarkaði, einkum með tilliti til markaða í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu. Ólafur Ragnar afhenti Halonen eintak af nýútkominni finnsk-íslenskri orðabók eftir Tuomas Jarvela sem finnska háskólaforlagið gaf út.
Innlent Tengdar fréttir Skafmiðar og greiðslukort Bílastæðasjóður vill taka upp greiðslukortaþjónustu í öllum greiðsluvélum og miðamælum, skipta út stöðumælum fyrir miðamæla, hefja sölu á viku- og mánaðarkortum og bjóða upp á fjölbreytt úrval skafmiða fyrir ákveðinn gildistíma á ákveðnu gjaldsvæði, með ótiltekinn upphafstíma. 8. október 2006 05:15 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Skafmiðar og greiðslukort Bílastæðasjóður vill taka upp greiðslukortaþjónustu í öllum greiðsluvélum og miðamælum, skipta út stöðumælum fyrir miðamæla, hefja sölu á viku- og mánaðarkortum og bjóða upp á fjölbreytt úrval skafmiða fyrir ákveðinn gildistíma á ákveðnu gjaldsvæði, með ótiltekinn upphafstíma. 8. október 2006 05:15