Ofbeldi gegn börnum tilkynnt 940 sinnum 9. september 2006 03:30 Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Fjölga verður í barnaverndarnefndum til að sinna fjölgun barnaverndarmála. Hátt á sjötta þúsund tilkynningar bárust barnaverndarnefndum á síðasta ári. Um sextán prósent voru vegna ofbeldis gegn börnum og þrjátíu prósent vegna vanrækslu. Forstjóri Barnaverndarstofu hefur áhyggjur af stöðu mála.Barnaverndarstofu bárust 5.879 tilkynningar árið 2005 sem jafngildir því að sextán tilkynningar hafi borist daglega. Tilkynningum fjölgaði um 236 frá árinu 2004 en þá voru þær 5.643. Þetta kemur fram í nýútkominni skýrslu frá Barnaverndarstofu. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir það áhyggjuefni að ekki hafi verið fjölgað í barnaverndarnefndum þrátt fyrir gríðarlega fjölgun barnaverndarmála. „Sveitarstjórnir þurfa að taka sig saman og leggja meira í þennan málaflokk svo hægt verði að sinna þessum málum með viðunandi hætti." Fjölgun barnaverndarmála. Flestar barnaverndartilkynningar berast frá lögreglunni eða rúmlega helmingur allra tilkynninga. Síðustu ár hafa á þriðja hundrað börn dvalið hjá fósturforeldrum árlega. Bragi segir að um þrjú til fimm mál komi upp á ári þar sem börn séu tekin af foreldrum sínum en að flest úrræði séu reynd áður en til þess komi að svipta foreldra forsjá. „Færri börn eru send í varanlegt fóstur nú en áður en þeim hefur fjölgað sem eru send í skammtímafóstur," segir Bragi. „Þá er fjölgun á annars konar stuðningsúrræðum sem notuð eru til að aðstoða foreldra við að ná betri tökum á foreldrahlutverkinu." Árið 2004 bárust flestar tilkynningar frá lögreglu eða rétt rúmlega helmingur. Opinberir aðilar tilkynna þrjú af hverjum fjórum málum en ættingjar, nágrannar og aðrir nákomnir barninu tilkynna í einu af hverjum fjórum tilfellum. Árið 2005 bárust 221 tilkynningar um barnaverndarmál í gegnum neyðarlínuna, 112, og segir Bragi þetta samstarf eiga að auðvelda almenningi að tilkynna mál til barnaverndaryfirvalda. Í fyrra skiptust ástæður tilkynninga þannig að 30,3 prósent voru vegna vanrækslu, 15,8 prósent vegna ofbeldis, 53,8 prósent vegna áhættuhegðunar og 0,2 prósent vegna þess að heilsa eða líf ófædds barns var í hættu. Innlent Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Hátt á sjötta þúsund tilkynningar bárust barnaverndarnefndum á síðasta ári. Um sextán prósent voru vegna ofbeldis gegn börnum og þrjátíu prósent vegna vanrækslu. Forstjóri Barnaverndarstofu hefur áhyggjur af stöðu mála.Barnaverndarstofu bárust 5.879 tilkynningar árið 2005 sem jafngildir því að sextán tilkynningar hafi borist daglega. Tilkynningum fjölgaði um 236 frá árinu 2004 en þá voru þær 5.643. Þetta kemur fram í nýútkominni skýrslu frá Barnaverndarstofu. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir það áhyggjuefni að ekki hafi verið fjölgað í barnaverndarnefndum þrátt fyrir gríðarlega fjölgun barnaverndarmála. „Sveitarstjórnir þurfa að taka sig saman og leggja meira í þennan málaflokk svo hægt verði að sinna þessum málum með viðunandi hætti." Fjölgun barnaverndarmála. Flestar barnaverndartilkynningar berast frá lögreglunni eða rúmlega helmingur allra tilkynninga. Síðustu ár hafa á þriðja hundrað börn dvalið hjá fósturforeldrum árlega. Bragi segir að um þrjú til fimm mál komi upp á ári þar sem börn séu tekin af foreldrum sínum en að flest úrræði séu reynd áður en til þess komi að svipta foreldra forsjá. „Færri börn eru send í varanlegt fóstur nú en áður en þeim hefur fjölgað sem eru send í skammtímafóstur," segir Bragi. „Þá er fjölgun á annars konar stuðningsúrræðum sem notuð eru til að aðstoða foreldra við að ná betri tökum á foreldrahlutverkinu." Árið 2004 bárust flestar tilkynningar frá lögreglu eða rétt rúmlega helmingur. Opinberir aðilar tilkynna þrjú af hverjum fjórum málum en ættingjar, nágrannar og aðrir nákomnir barninu tilkynna í einu af hverjum fjórum tilfellum. Árið 2005 bárust 221 tilkynningar um barnaverndarmál í gegnum neyðarlínuna, 112, og segir Bragi þetta samstarf eiga að auðvelda almenningi að tilkynna mál til barnaverndaryfirvalda. Í fyrra skiptust ástæður tilkynninga þannig að 30,3 prósent voru vegna vanrækslu, 15,8 prósent vegna ofbeldis, 53,8 prósent vegna áhættuhegðunar og 0,2 prósent vegna þess að heilsa eða líf ófædds barns var í hættu.
Innlent Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira