Wayne Rooney á að hafa kýlt Michael Gray á veitingastað 9. september 2006 10:00 Michael Gray og Wayne Rooney berjast hér um boltann. Þeir eiga víst að hafa barist á öðrum vígstöðum um síðustu helgi. Á laugardaginn síðasta fór Wayne Rooney út að borða með unnustu sinni, Coleen McLoughlin, og þremur öðrum pörum. Þetta væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir að það að Michael Gray, leikmaður Blackburn, vatt sér upp að borðinu þeirra, undir áhrifum áfengis og byrjaði að móðga kvenfólkið sem þar var. Þetta á að hafa endað með því að Rooney kýldi Gray með þeim afleiðingum að Gray fékk glóðurauga. Wayne og Coleen fóru ásamt vinum sínum út að borða þegar Michael Gray kemur að borðinu óboðinn og byrjaði að móðgaði Coleen og hinar stelpurnar. Wayne bað hann oft um að fara og láta þau í friði. Hvað Wayne varðar þá var þetta minniháttar mál og hann ber engan kala til Michael Gray, sagði talsmaður Wayne Rooney. Lögreglan í Manchester staðfesti við fréttastofu BBC að ekkert atvik sem tengdist þessu máli hefði verið tilkynnt. Rooney er að taka út leikbann þessa dagana bæði með félagi sínu, Manchester United, og með enska landsliðinu eftir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Portúgal á HM. Neikvæð umræða er því ekki efst á óskalista hans þessa dagana. Til að bæta gráu á svart hefur hans gamli stjóri hjá Everton, David Moyes, ákveðið að kæra Rooney vegna fyrsta hluta ævisögu kappans sem kom út í sumar. Í henni ásakar Rooney Moyes um að hafa útskúfað honum úr liði Everton, sem hafi síðan orðið til þess að hann var seldur til Manchester United. Enski boltinn Íþróttir Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sjá meira
Á laugardaginn síðasta fór Wayne Rooney út að borða með unnustu sinni, Coleen McLoughlin, og þremur öðrum pörum. Þetta væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir að það að Michael Gray, leikmaður Blackburn, vatt sér upp að borðinu þeirra, undir áhrifum áfengis og byrjaði að móðga kvenfólkið sem þar var. Þetta á að hafa endað með því að Rooney kýldi Gray með þeim afleiðingum að Gray fékk glóðurauga. Wayne og Coleen fóru ásamt vinum sínum út að borða þegar Michael Gray kemur að borðinu óboðinn og byrjaði að móðgaði Coleen og hinar stelpurnar. Wayne bað hann oft um að fara og láta þau í friði. Hvað Wayne varðar þá var þetta minniháttar mál og hann ber engan kala til Michael Gray, sagði talsmaður Wayne Rooney. Lögreglan í Manchester staðfesti við fréttastofu BBC að ekkert atvik sem tengdist þessu máli hefði verið tilkynnt. Rooney er að taka út leikbann þessa dagana bæði með félagi sínu, Manchester United, og með enska landsliðinu eftir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Portúgal á HM. Neikvæð umræða er því ekki efst á óskalista hans þessa dagana. Til að bæta gráu á svart hefur hans gamli stjóri hjá Everton, David Moyes, ákveðið að kæra Rooney vegna fyrsta hluta ævisögu kappans sem kom út í sumar. Í henni ásakar Rooney Moyes um að hafa útskúfað honum úr liði Everton, sem hafi síðan orðið til þess að hann var seldur til Manchester United.
Enski boltinn Íþróttir Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sjá meira