Of mörg börn bíða þjónustu 5. september 2006 07:45 Þorsteinn Hjartarson Uppeldi er í auknum mæli að færast yfir til skólanna. „Það bíða of margir nemendur eftir þjónustu sálfræðings eins og staðan er núna en verið er að vinna í því að stytta biðlistann,“ segir Þorsteinn Hjartarson, skólastjóri Fellaskóla. Í Breiðholtinu bíða flest börn í Reykjavík eftir sálfræðiþjónustu eða 92 og er mest fjölgun á tilvísunum vegna hegðunarvandamála. Þorsteinn segir uppeldi í auknum mæli að færast yfir til skólanna og eitt af því sem þurfi að kenna nemendum sé góð hegðun. Ástæða þess að þessi mál eru komin yfir til skólanna telur Þorsteinn meðal annars vera breytingar í samfélaginu sem hafa haft áhrif á hlutverk fjölskyldunnar. „Þeir sem starfa við skóla eru hins vegar missáttir við þetta nýja uppeldishlutverk skólanna sem kallar á samstarf margra aðila. Í Fellaskóla eru úrræði fyrir börn með mismunandi þarfir og reynt er að koma til móts við þarfir þeirra sem bíða sálfræðigreiningar.“ Sem dæmi um fjölbreytileikann í flóru nemenda í Fellaskóla nefnir Þorsteinn að fjórði hver nemandi við skólann hafi annað móðurmál en íslensku. „Eftir hefðbundinn skóladag býður Fellaskóli upp á sérstakt úrræði, Æskufell, sem er ætlað börnum sem þurfa á stuðningi að halda. Úrræðið er í samstarfi við ÍTR og Þjónustumiðstöð Breiðholts.“ Innlent Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
„Það bíða of margir nemendur eftir þjónustu sálfræðings eins og staðan er núna en verið er að vinna í því að stytta biðlistann,“ segir Þorsteinn Hjartarson, skólastjóri Fellaskóla. Í Breiðholtinu bíða flest börn í Reykjavík eftir sálfræðiþjónustu eða 92 og er mest fjölgun á tilvísunum vegna hegðunarvandamála. Þorsteinn segir uppeldi í auknum mæli að færast yfir til skólanna og eitt af því sem þurfi að kenna nemendum sé góð hegðun. Ástæða þess að þessi mál eru komin yfir til skólanna telur Þorsteinn meðal annars vera breytingar í samfélaginu sem hafa haft áhrif á hlutverk fjölskyldunnar. „Þeir sem starfa við skóla eru hins vegar missáttir við þetta nýja uppeldishlutverk skólanna sem kallar á samstarf margra aðila. Í Fellaskóla eru úrræði fyrir börn með mismunandi þarfir og reynt er að koma til móts við þarfir þeirra sem bíða sálfræðigreiningar.“ Sem dæmi um fjölbreytileikann í flóru nemenda í Fellaskóla nefnir Þorsteinn að fjórði hver nemandi við skólann hafi annað móðurmál en íslensku. „Eftir hefðbundinn skóladag býður Fellaskóli upp á sérstakt úrræði, Æskufell, sem er ætlað börnum sem þurfa á stuðningi að halda. Úrræðið er í samstarfi við ÍTR og Þjónustumiðstöð Breiðholts.“
Innlent Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira