Það neikvæða á Íslandi í dag er dómgæslan 28. ágúst 2006 14:15 lok, lok og læs Guðmann Þórisson stöðvar hér Tryggva Guðmundsson einu sinni sem oftar í gær. Það er engu líkara en að Tryggvi slái Guðmann í andlitið á myndinni. MYND/Vilhelm „Við gátum ekki neitt í dag. Ég veit ekki hvað er að gerast í hausnum á mönnum, við erum værukærir og það er bara eins og við nennum þessu ekki,“ sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir slakan leik FH-liðsins í gær. Tryggvi sagði að það jákvæða við leikinn hefði verið það að liðið hélt áfram að pressa og náði í eitt stig. „Það neikvæða á Íslandi í dag finnst mér vera dómgæslan. Ég er ekki að kenna dómaranum um tapið hérna í leiknum en ef maðurinn sér ekki að ég er dúndraður niður inni í teig, 5 eða 10 metra frá honum, þá verður hann bara að skila inn skirteininu. Þetta er ekki hægt. Það sáu þetta allir nema þetta blessaða tríó,“ sagði Tryggvi í lokin. „Það er svekkjandi að fá á sig mark í uppbótartíma en við höfum líka skorað mark í uppbótartíma og fengið stig þannig. Svona er þetta stundum,“ sagði Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn. Ólafur tók það fram að fyrir leikinn hefði hann alveg sætt sig við eitt stig. „Við spiluðum vel í 93 mínútur og 50 sekúndur en 1 sekúnda varð til þess að við fengum eitt stig en ekki þrjú. Fyrir leikinn hefði ég þegið stigið en eins og leikurinn spilaðist þá vildi ég þrjú,“ sagði Ólafur. Breiðablik á nú 3 leiki eftir í deildinni og ljóst er að hver leikur er gríðarlega þýðingarmikill. „Næsti leikur er gegn Skagamönnum og það er leikur sem við hreinlega ætlum að vinna. Og vinnum,“ sagði kokhraustur þjálfari Breiðabliks, Ólafur H. Kristjánsson. Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Sjá meira
„Við gátum ekki neitt í dag. Ég veit ekki hvað er að gerast í hausnum á mönnum, við erum værukærir og það er bara eins og við nennum þessu ekki,“ sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir slakan leik FH-liðsins í gær. Tryggvi sagði að það jákvæða við leikinn hefði verið það að liðið hélt áfram að pressa og náði í eitt stig. „Það neikvæða á Íslandi í dag finnst mér vera dómgæslan. Ég er ekki að kenna dómaranum um tapið hérna í leiknum en ef maðurinn sér ekki að ég er dúndraður niður inni í teig, 5 eða 10 metra frá honum, þá verður hann bara að skila inn skirteininu. Þetta er ekki hægt. Það sáu þetta allir nema þetta blessaða tríó,“ sagði Tryggvi í lokin. „Það er svekkjandi að fá á sig mark í uppbótartíma en við höfum líka skorað mark í uppbótartíma og fengið stig þannig. Svona er þetta stundum,“ sagði Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn. Ólafur tók það fram að fyrir leikinn hefði hann alveg sætt sig við eitt stig. „Við spiluðum vel í 93 mínútur og 50 sekúndur en 1 sekúnda varð til þess að við fengum eitt stig en ekki þrjú. Fyrir leikinn hefði ég þegið stigið en eins og leikurinn spilaðist þá vildi ég þrjú,“ sagði Ólafur. Breiðablik á nú 3 leiki eftir í deildinni og ljóst er að hver leikur er gríðarlega þýðingarmikill. „Næsti leikur er gegn Skagamönnum og það er leikur sem við hreinlega ætlum að vinna. Og vinnum,“ sagði kokhraustur þjálfari Breiðabliks, Ólafur H. Kristjánsson.
Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Sjá meira