Kemur Leifur sínum gömlu félögum til aðstoðar? 27. ágúst 2006 14:00 leifur sigfinnur Getur aðstoðað sína gömlu félaga í dag. MYND/Stefán Tveir leikir fara fram í Landsbankadeild karla í dag en þá klárast 15. umferð deildarinnar. FH tekur á móti Breiðablik í Kaplakrika en Valsmenn heimsækja Fylkismenn í Árbæinn. Verði úrslit leikjanna beggja hagstæð fyrir FH þá verða þeir Íslandsmeistarar þriðja árið í röð. FH verður eðlilega að vinna sinn leik og á sama tíma þarf Valur að tapa stigum í Árbænum. Þjálfari Fylkis, Leifur Sigfinnur Garðarsson, getur því komið sínum gömlu félögum til hjálpar í dag en hann var aðstoðarþjálfari hjá FH áður en hann tók við Fylkisliðinu. Íslandsmeistararnir hafa hikstað örlítið síðustu vikur og fjögur stig í síðustu fjórum leikjum bera vitni um það. Miðvörðurinn Ármann Smári Björnsson segir FH-inga staðráðna í að rífa sig upp í dag en hann leikur kveðjuleik sinn fyrir félagið í dag en hann hefur samið við norska úrvalsdeildarfélagið Brann. "Það væri náttúrulega frábært að kveðja sem meistari en þetta verður mjög erfiður leikur enda er Breiðablik að berjast fyrir lífi sínu," sagði Ármann Smári en hann á ekki von á því að FH leggi leikinn í dag upp neitt öðruvsi en í síðustu leikjum þótt ekki hafi gengið sem skyldi. "Það eina sem við ætlum að breyta er að vinna. Við höfum verið slakir í síðustu leikjum og ég kann eiginlega enga sérstaka skýringu á því af hverju það hafi verið. Við höfum ekki verið að skora nóg og vörnin hefur verið að misstíga sig einnig örlítið. Vonandi tekst okkur að stoppa upp í götin og sýna fólkinu hvað í okkur býr," sagði Ármann Smári Björnsson.- Íþróttir Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Björgvin Karl klæddist skotapilsi fyrir keppni Galdraskot Óðins vekur athygli Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Dagskráin í dag: Ronaldo og félagar í beinni útsendingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Sjá meira
Tveir leikir fara fram í Landsbankadeild karla í dag en þá klárast 15. umferð deildarinnar. FH tekur á móti Breiðablik í Kaplakrika en Valsmenn heimsækja Fylkismenn í Árbæinn. Verði úrslit leikjanna beggja hagstæð fyrir FH þá verða þeir Íslandsmeistarar þriðja árið í röð. FH verður eðlilega að vinna sinn leik og á sama tíma þarf Valur að tapa stigum í Árbænum. Þjálfari Fylkis, Leifur Sigfinnur Garðarsson, getur því komið sínum gömlu félögum til hjálpar í dag en hann var aðstoðarþjálfari hjá FH áður en hann tók við Fylkisliðinu. Íslandsmeistararnir hafa hikstað örlítið síðustu vikur og fjögur stig í síðustu fjórum leikjum bera vitni um það. Miðvörðurinn Ármann Smári Björnsson segir FH-inga staðráðna í að rífa sig upp í dag en hann leikur kveðjuleik sinn fyrir félagið í dag en hann hefur samið við norska úrvalsdeildarfélagið Brann. "Það væri náttúrulega frábært að kveðja sem meistari en þetta verður mjög erfiður leikur enda er Breiðablik að berjast fyrir lífi sínu," sagði Ármann Smári en hann á ekki von á því að FH leggi leikinn í dag upp neitt öðruvsi en í síðustu leikjum þótt ekki hafi gengið sem skyldi. "Það eina sem við ætlum að breyta er að vinna. Við höfum verið slakir í síðustu leikjum og ég kann eiginlega enga sérstaka skýringu á því af hverju það hafi verið. Við höfum ekki verið að skora nóg og vörnin hefur verið að misstíga sig einnig örlítið. Vonandi tekst okkur að stoppa upp í götin og sýna fólkinu hvað í okkur býr," sagði Ármann Smári Björnsson.-
Íþróttir Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Björgvin Karl klæddist skotapilsi fyrir keppni Galdraskot Óðins vekur athygli Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Dagskráin í dag: Ronaldo og félagar í beinni útsendingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Sjá meira