Tveir Íslendingar í haldi í Brasilíu 24. ágúst 2006 07:45 Tveir Íslendingar sitja nú í gæsluvarðhaldi í Brasilíu fyrir tvö aðskilin fíkniefnamál. Tuttugu og níu ára Íslendingur situr í gæsluvarðhaldi fyrir að reyna að smygla úr landi tveimur kílóum af kókaíni. Maðurinn var handtekinn norðanlega í landinu í byrjun júní síðastliðnum. Mál mannsins kom inn á borð hjá utanríkisráðuneytinu í framhaldi handtökunnar í sumar og hafði ráðuneytið milligöngu um að útvega honum lögfræðing. Okkur hafa ekki borist upplýsingar um hvort dómur sé fallinn í máli mannsins, segir Pétur Ásgeirsson, skrifstofustjóri hjá utanríkisráðuneytinu. Að sögn Péturs situr maðurinn enn í gæsluvarðhaldi vegna málsins og ráðuneytinu hefur ekki borist frekari ósk um aðstoð frá manninum. Verði hann fundinn sekur getur hann átt von á að afplána allt að átján ára fangelsisdóm. Annar tuttugu og níu ára gamall Íslendingur var handtekinn á flugvellinum í Sao Paulo á mánudaginn þegar rúm tólf kíló af hassi fundust við gegnumlýsingu á hátalaraboxi sem hann hafði meðferðis frá Amsterdam. Við nánari leit á manninum fundust nokkrar e-töflur og var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald í framhaldinu. Verði hann fundinn sekur getur hann átt yfir höfði sér langan fangelsisdóm, eða allt að sautján ár á bak við lás og slá. Maðurinn sem var handtekinn á dögunum hefur setið í fangelsi hérlendis vegna fíkniefnamisferlis. Samkvæmt heimildum blaðsins býr faðir hans jafnframt í Brasilíu og hefur hlotið ótal dóma hérlendis fyrir ýmsar sakir. - Innlent Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Sjá meira
Tveir Íslendingar sitja nú í gæsluvarðhaldi í Brasilíu fyrir tvö aðskilin fíkniefnamál. Tuttugu og níu ára Íslendingur situr í gæsluvarðhaldi fyrir að reyna að smygla úr landi tveimur kílóum af kókaíni. Maðurinn var handtekinn norðanlega í landinu í byrjun júní síðastliðnum. Mál mannsins kom inn á borð hjá utanríkisráðuneytinu í framhaldi handtökunnar í sumar og hafði ráðuneytið milligöngu um að útvega honum lögfræðing. Okkur hafa ekki borist upplýsingar um hvort dómur sé fallinn í máli mannsins, segir Pétur Ásgeirsson, skrifstofustjóri hjá utanríkisráðuneytinu. Að sögn Péturs situr maðurinn enn í gæsluvarðhaldi vegna málsins og ráðuneytinu hefur ekki borist frekari ósk um aðstoð frá manninum. Verði hann fundinn sekur getur hann átt von á að afplána allt að átján ára fangelsisdóm. Annar tuttugu og níu ára gamall Íslendingur var handtekinn á flugvellinum í Sao Paulo á mánudaginn þegar rúm tólf kíló af hassi fundust við gegnumlýsingu á hátalaraboxi sem hann hafði meðferðis frá Amsterdam. Við nánari leit á manninum fundust nokkrar e-töflur og var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald í framhaldinu. Verði hann fundinn sekur getur hann átt yfir höfði sér langan fangelsisdóm, eða allt að sautján ár á bak við lás og slá. Maðurinn sem var handtekinn á dögunum hefur setið í fangelsi hérlendis vegna fíkniefnamisferlis. Samkvæmt heimildum blaðsins býr faðir hans jafnframt í Brasilíu og hefur hlotið ótal dóma hérlendis fyrir ýmsar sakir. -
Innlent Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Sjá meira