Árásarmenn voru dulbúnir 23. ágúst 2006 07:00 frá kárahnjúkum Enn hefur engin verið handtekin í tengslum við hrottafengna líkamsárás á Káraknjúkum. Árásarmennirnir voru dulbúnir. Árásarmennirnir sem réðust á Xu-Ting fa, kínverskan verkamann á fimmtugsaldri, í svefnskála við Kárahnjúka, voru dulbúnir að sögn fórnarlambsins. Maðurinn hefur því ekki getað gefið lögreglu upplýsingar um hverjir árásarmennirnir voru. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er alkunna á meðal kínversku verkamannanna hvaða menn stóðu fyrir árásinni, en enn hefur enginn gefið sig fram með upplýsingar sem nýst gætu lögreglunni. Mennirnir réðust inn í svefnherbergi mannsins aðfaranótt sunnudags og lömdu og klipu hann með naglbít og skildu eftir í blóði sínu. Litlu munaði að manninum blæddi út og samkvæmt heimildum blaðsins voru áverkarnir lífshættulegir. Þrátt fyrir það rannsakar lögregla ekki málið sem manndrápstilraun. Maðurinn fannst afar illa útleikinn á sunnudagsmorgun af herbergisfélaga hans sem var að koma af næturvakt. Tæknideild Rannsóknarlögreglunnar í Reykjavík hélt áfram störfum í gær og rannsakaði vettvang og ummerki. Engar yfirheyrslur fóru fram í gær en Óskar Bjartmarz yfirlögregluþjónn á Egilsstöðum útilokar ekki að fleiri verði yfirheyrðir vegna málsins. Síðast þegar fréttist var líðan mannsins eftir atvikum góð og flytja átti manninn á sjúkrahúsið í Neskaupstað í gær. Engar nánari upplýsingar fengust uppgefnar hjá sjúkrahúsinu um líðan mannsins. Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Árásarmennirnir sem réðust á Xu-Ting fa, kínverskan verkamann á fimmtugsaldri, í svefnskála við Kárahnjúka, voru dulbúnir að sögn fórnarlambsins. Maðurinn hefur því ekki getað gefið lögreglu upplýsingar um hverjir árásarmennirnir voru. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er alkunna á meðal kínversku verkamannanna hvaða menn stóðu fyrir árásinni, en enn hefur enginn gefið sig fram með upplýsingar sem nýst gætu lögreglunni. Mennirnir réðust inn í svefnherbergi mannsins aðfaranótt sunnudags og lömdu og klipu hann með naglbít og skildu eftir í blóði sínu. Litlu munaði að manninum blæddi út og samkvæmt heimildum blaðsins voru áverkarnir lífshættulegir. Þrátt fyrir það rannsakar lögregla ekki málið sem manndrápstilraun. Maðurinn fannst afar illa útleikinn á sunnudagsmorgun af herbergisfélaga hans sem var að koma af næturvakt. Tæknideild Rannsóknarlögreglunnar í Reykjavík hélt áfram störfum í gær og rannsakaði vettvang og ummerki. Engar yfirheyrslur fóru fram í gær en Óskar Bjartmarz yfirlögregluþjónn á Egilsstöðum útilokar ekki að fleiri verði yfirheyrðir vegna málsins. Síðast þegar fréttist var líðan mannsins eftir atvikum góð og flytja átti manninn á sjúkrahúsið í Neskaupstað í gær. Engar nánari upplýsingar fengust uppgefnar hjá sjúkrahúsinu um líðan mannsins.
Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira