Magni slær öllum við í Rock Star 22. júlí 2006 11:00 Framar öllum vonum Væntanlega hafa ekki margir gert sér vonir um að Magni yrði langlífur í Rockstar-þáttunum en hann hefur vaxið með hverri raun. Magni Ásgeirsson hefur heldur betur slegið í gegn í sjónvarpsþættinum Rock Star: Supernova sem sýndir eru á Skjá einum í beinni útsendingu. Fáir hafa sennilega búist við því að sveitastrákurinn frá Borgarfirði eystri myndi ná langt en Magni hefur hins vegar skellt skollaeyrum við öllum gagnrýnisröddum og neikvæðni og verið þjóð sinni til sóma á sviðinu í Los Angeles. Aðdáendur þáttarins halda úti heimasíðunni www.supernovafans.com þar sem gestum býðst að taka þátt í könnun um hver þyki líklegastur til að hreppa hnossið og verða söngvari rokksveitarinnar Supernova sem er skipuð þeim Tommy Lee úr Mötley Crüe, Jason Newsted úr Metallicu og Gilby Clarke úr Guns N‘ Roses. Magni hefur undanfarnar vikur vermt þriðja og annað sætið en Lukas Rossi hefur yfirleitt borið höfuð og herðar yfir andstæðinga sína. Í gær varð hins vegar gjörbreyting á - Magni var kominn í langefsta sætið með rúmlega sjötíu prósent atkvæða. Líklega hefur flutningur Magna á Plush eftir Stone Temple Pilots ráðið mestu um þann atkvæðafjölda sem hann hlýtur í þessari viku en hljómsveitameðlimirnir í Supernova héldu vart vatni yfir frammistöðu íslenska söngvarans og var hann beðinn um að endurtaka flutninginn í atkvæðaþættinum sem sýndur var aðfaranótt fimmtudags. Sú sem kemur næst Magna er Dilana Robichaux með rúm sextán prósent. Rock Star Supernova Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Magni Ásgeirsson hefur heldur betur slegið í gegn í sjónvarpsþættinum Rock Star: Supernova sem sýndir eru á Skjá einum í beinni útsendingu. Fáir hafa sennilega búist við því að sveitastrákurinn frá Borgarfirði eystri myndi ná langt en Magni hefur hins vegar skellt skollaeyrum við öllum gagnrýnisröddum og neikvæðni og verið þjóð sinni til sóma á sviðinu í Los Angeles. Aðdáendur þáttarins halda úti heimasíðunni www.supernovafans.com þar sem gestum býðst að taka þátt í könnun um hver þyki líklegastur til að hreppa hnossið og verða söngvari rokksveitarinnar Supernova sem er skipuð þeim Tommy Lee úr Mötley Crüe, Jason Newsted úr Metallicu og Gilby Clarke úr Guns N‘ Roses. Magni hefur undanfarnar vikur vermt þriðja og annað sætið en Lukas Rossi hefur yfirleitt borið höfuð og herðar yfir andstæðinga sína. Í gær varð hins vegar gjörbreyting á - Magni var kominn í langefsta sætið með rúmlega sjötíu prósent atkvæða. Líklega hefur flutningur Magna á Plush eftir Stone Temple Pilots ráðið mestu um þann atkvæðafjölda sem hann hlýtur í þessari viku en hljómsveitameðlimirnir í Supernova héldu vart vatni yfir frammistöðu íslenska söngvarans og var hann beðinn um að endurtaka flutninginn í atkvæðaþættinum sem sýndur var aðfaranótt fimmtudags. Sú sem kemur næst Magna er Dilana Robichaux með rúm sextán prósent.
Rock Star Supernova Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira