Leita að söngvara 18. mars 2006 00:01 Tommy Lee, trommari Mötley Crüe, hefur stofnað ofursveitina Supernova, sem mun leita að söngvara í þættinum Rock Star. Tommy Lee, trommari Mötley Crüe, Jason Newsted, fyrrum bassaleikari Metallica og núverandi meðlimur Voivod, og Gilby Clarke, fyrrum gítarleikari Guns N"Roses, hafa stofnað ofurgrúppuna Supernova sem verður í aðalhlutverki í annarri þáttaröðinni af Rock Star. Í fyrstu þáttaröðinni leituðu meðlimir INXS að söngvara fyrir sveitina í stað hins látna Michael Hutchence og varð J.D. Fortune á endanum fyrir valinu. Gaf sveitin út plötuna Switch með J.D. innanborðs í nóvember í fyrra. Nú ætlar Supernova að feta í fótspor INXS og finna sér söngvara í gegnum þennan vinsæla raunveruleikaþátt. Framleiðendur Rock Star hafa ráðið lagahöfundinn Butch Walker sem upptökustjóra fyrir fyrstu plötu Supernova, sem er væntanleg á næsta ári. Samhliða henni mun sveitin fara í tónleikaferð um Bandaríkin með nýja söngvaranum. Walker hefur samið lög fyrir Avril Lavigne og Pink auk þess sem hann vann með Tommy Lee að sólóplötu hans Tommyland: The Ride sem kom út í fyrra. Á meðal gestadómara í næstu þáttaröð af Rock Star verða Slash, Macy Gray, Moby og Rob Zombie. Rock Star Supernova Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
Tommy Lee, trommari Mötley Crüe, Jason Newsted, fyrrum bassaleikari Metallica og núverandi meðlimur Voivod, og Gilby Clarke, fyrrum gítarleikari Guns N"Roses, hafa stofnað ofurgrúppuna Supernova sem verður í aðalhlutverki í annarri þáttaröðinni af Rock Star. Í fyrstu þáttaröðinni leituðu meðlimir INXS að söngvara fyrir sveitina í stað hins látna Michael Hutchence og varð J.D. Fortune á endanum fyrir valinu. Gaf sveitin út plötuna Switch með J.D. innanborðs í nóvember í fyrra. Nú ætlar Supernova að feta í fótspor INXS og finna sér söngvara í gegnum þennan vinsæla raunveruleikaþátt. Framleiðendur Rock Star hafa ráðið lagahöfundinn Butch Walker sem upptökustjóra fyrir fyrstu plötu Supernova, sem er væntanleg á næsta ári. Samhliða henni mun sveitin fara í tónleikaferð um Bandaríkin með nýja söngvaranum. Walker hefur samið lög fyrir Avril Lavigne og Pink auk þess sem hann vann með Tommy Lee að sólóplötu hans Tommyland: The Ride sem kom út í fyrra. Á meðal gestadómara í næstu þáttaröð af Rock Star verða Slash, Macy Gray, Moby og Rob Zombie.
Rock Star Supernova Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira