Heimildamynd um kjarnakonur 30. desember 2005 13:28 Kjarnakonur heitir heimildamynd eftir Gísla Sigurgeirsson, sem sýnd verður í Sjónvarpinu næstkomandi mánudag. Í myndinni er fjallað um hvunndagshetjurnar, Kristínu Ólafsdóttur og Jóhönnu Þóri Jónsdóttur. Þær bjuggu lengst af einar í gömlu húsi í Fjörunni á Akureyri, Aðalstræti 32. Gísli Sigurgeirsson heimsótti þær ásamt kvikmyndatökumönnum með fárra ára millibili, síðast þegar báðar höfðu náð hundrað ára aldri. Þær létu aldurinn ekkert á sig fá, sáu um sig sjálfar, bökuðu brauðin og þvoðu þvotta. Önnur þeirra hafði reyndar farið á elliheimili, en undi þar ekki lengi, fór aftur heim í Aðalstrætið. Þær sögðu gott skap og góða hreyfingu við daglegt amstur hægja á elli kerlingu. Lengi vel dugði þeim þetta ráð, en enginn getur stöðvað tímans hjól.Kristín er látin, en Jóhanna verður 106 ára í febrúar og er elsti norðlendingurinn og þriðji elsti íslendingurinn. "Þær stöllur höfðu margt til málanna að leggja, höfðu ákveðnar skoðanir og voru um fram allt skemmtilegar; það var mannbætandi að fá að kynnast þeim", segir Gísli Sigurgeirsson, fréttamaður, sem gerði myndina.Myndatökumenn ásamt honum voru Trausti G. Haldórsson, Björn Sigmundsson og Björgvin Kolbeinsson.Myndin um kjarnakonur Gísla er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 20:45 á mánudag. Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Kjarnakonur heitir heimildamynd eftir Gísla Sigurgeirsson, sem sýnd verður í Sjónvarpinu næstkomandi mánudag. Í myndinni er fjallað um hvunndagshetjurnar, Kristínu Ólafsdóttur og Jóhönnu Þóri Jónsdóttur. Þær bjuggu lengst af einar í gömlu húsi í Fjörunni á Akureyri, Aðalstræti 32. Gísli Sigurgeirsson heimsótti þær ásamt kvikmyndatökumönnum með fárra ára millibili, síðast þegar báðar höfðu náð hundrað ára aldri. Þær létu aldurinn ekkert á sig fá, sáu um sig sjálfar, bökuðu brauðin og þvoðu þvotta. Önnur þeirra hafði reyndar farið á elliheimili, en undi þar ekki lengi, fór aftur heim í Aðalstrætið. Þær sögðu gott skap og góða hreyfingu við daglegt amstur hægja á elli kerlingu. Lengi vel dugði þeim þetta ráð, en enginn getur stöðvað tímans hjól.Kristín er látin, en Jóhanna verður 106 ára í febrúar og er elsti norðlendingurinn og þriðji elsti íslendingurinn. "Þær stöllur höfðu margt til málanna að leggja, höfðu ákveðnar skoðanir og voru um fram allt skemmtilegar; það var mannbætandi að fá að kynnast þeim", segir Gísli Sigurgeirsson, fréttamaður, sem gerði myndina.Myndatökumenn ásamt honum voru Trausti G. Haldórsson, Björn Sigmundsson og Björgvin Kolbeinsson.Myndin um kjarnakonur Gísla er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 20:45 á mánudag.
Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira