Sjötti sigur Cleveland í röð 27. desember 2005 13:30 LeBron James skoraði 32 stig í sjötta sigri Cleveland í röð í nótt NordicPhotos/GettyImages Cleveland Cavaliers vann sinn sjötta leik í röð í NBA deildinni í nótt þegar liðið hafði betur gegn Chicago Bulls á heimavelli sínum 102-91. LeBron James skoraði 32 stig fyrir Cleveland, en Tyson Chandler, Andres Nocioni og Chris Duhon skoruðu allir 15 stig fyrir Chicago, sem er í miklum vandræðum þessa dagana. Orlando sigraði Milwaukee 108-93. Steve Francis skoraði 21 stig fyrir Orlando og T.J. Ford var með 19 fyrir Milwaukee. Washington lagði LA Lakers 94-91. Gilbert Arenas skoraði 34 stig fyrir Washington, en Kobe Bryant var með 31 fyrir Lakers. New Jersey lagði New York 109-101. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey, en Stephon Marbury og Nate Robinson skoruðu 21 stig hvor fyrir New York. Phoenix vann góðan sigur á Minnesota 103-89. Boris Diaw setti persónulegt met með 31 stigi fyri Phoenix, en Wally Szczerbiak var með 27 stig fyrir Minnesota. Dallas vann auðveldan sigur á Indiana 102-80. Dirk Nowitzki skoraði 23 stig fyrir Dallas, en Jermaine O´Neal var með 15 stig hjá Indiana. Utah vann nokkuð óvæntan sigur á Memphis í framlengingu 105-102. Andrei Kirilenko sneri aftur úr meiðslum hjá Utah og skoraði 24 stig og hirti 14 fráköst, en Pau Gasol var með 32 stig og 11 fráköst fyrir Memphis. Portland vann fágætan útisigur á Sacramento 105-92. Þetta var fimmta tap Sacramento í leiknum, en það var Peja Stojakovic sem var þeirra stigahæstur með 19 stig, en hjá Portland var Zach Randolph bestur með 22 stig og 9 fráköst. Seattle lagði Boston 118-111. Paul Pierce fór á kostum í liði Boston og skoraði 43 stig, en Ronald Murray var með 29 stig hjá Seattle. Þá vann Denver góðan sigur á Golden State á útivelli 118-112. Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir Denver en Jason Richardson skoraði 26 stig og hirti 12 fráköst hjá Golden State. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Cleveland Cavaliers vann sinn sjötta leik í röð í NBA deildinni í nótt þegar liðið hafði betur gegn Chicago Bulls á heimavelli sínum 102-91. LeBron James skoraði 32 stig fyrir Cleveland, en Tyson Chandler, Andres Nocioni og Chris Duhon skoruðu allir 15 stig fyrir Chicago, sem er í miklum vandræðum þessa dagana. Orlando sigraði Milwaukee 108-93. Steve Francis skoraði 21 stig fyrir Orlando og T.J. Ford var með 19 fyrir Milwaukee. Washington lagði LA Lakers 94-91. Gilbert Arenas skoraði 34 stig fyrir Washington, en Kobe Bryant var með 31 fyrir Lakers. New Jersey lagði New York 109-101. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey, en Stephon Marbury og Nate Robinson skoruðu 21 stig hvor fyrir New York. Phoenix vann góðan sigur á Minnesota 103-89. Boris Diaw setti persónulegt met með 31 stigi fyri Phoenix, en Wally Szczerbiak var með 27 stig fyrir Minnesota. Dallas vann auðveldan sigur á Indiana 102-80. Dirk Nowitzki skoraði 23 stig fyrir Dallas, en Jermaine O´Neal var með 15 stig hjá Indiana. Utah vann nokkuð óvæntan sigur á Memphis í framlengingu 105-102. Andrei Kirilenko sneri aftur úr meiðslum hjá Utah og skoraði 24 stig og hirti 14 fráköst, en Pau Gasol var með 32 stig og 11 fráköst fyrir Memphis. Portland vann fágætan útisigur á Sacramento 105-92. Þetta var fimmta tap Sacramento í leiknum, en það var Peja Stojakovic sem var þeirra stigahæstur með 19 stig, en hjá Portland var Zach Randolph bestur með 22 stig og 9 fráköst. Seattle lagði Boston 118-111. Paul Pierce fór á kostum í liði Boston og skoraði 43 stig, en Ronald Murray var með 29 stig hjá Seattle. Þá vann Denver góðan sigur á Golden State á útivelli 118-112. Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir Denver en Jason Richardson skoraði 26 stig og hirti 12 fráköst hjá Golden State.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn