Detroit lá í Utah 13. desember 2005 12:45 Andrei Kirilenko átti frábæran leik fyrir Utah Jazz í nótt gegn Detroit NordicPhotos/GettyImages Fimm leikir voru háðir í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar bar hæst að sjóðheitt lið Detroit Pistons tapaði óvænt fyrir Utah Jazz á útivelli. Kobe Bryant tryggði LA Lakers sömuleiðis óvæntan sigur á Dallas Mavericks með þriggja stiga körfu í lokin og Phoenix lá fyrir New Orleans á heimavelli sínum. Philadelphia vann góðan sigur á Minnesota á heimavelli 90-89. Chris Webber skoraði 27 stig og hirti 21 frákast fyrir Philadelphia og Allen Iverson skoraði 19 stig og gaf 10 stoðsendingar. Wally Szczerbiak skoraði 23 stig hjá Minnesota. Milwaukee vann New York 112-92. Michael Redd skoraði 31 stig fyrir Milwaukee en Channing Frye skoraði 30 fyrir New York. LA Lakers lagði Dallas 109-106 á útivelli. Kobe Bryant skoraði 43 stig fyrir Lakers, en Dirk Nowitzki skoraði 27 stig og hirti 15 fráköst fyrir Dallas. New Orleans gerði góða ferð til Phoenix og sigraði 91-87. J.R. Smith skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans, en Raja Bell var atkvæðamestur hjá Phoenix með 24 stig og hitti úr öllum fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Steve Nash skoraði 14 stig og gaf 16 stoðsendingar. Loks vann Utah Jazz óvæntan sigur á Detroit 92-78, þar sem Detroit skoraði aðeins 27 stig í síðari hálfleik. Mehmet Okur var stigahæstur í liði Utah með 24 stig og hirti 12 fráköst og Andrei Kirilenko var með 22 stig, 12 fráköst, 7 stoðsendingar og varði 4 skot. Utah var aðeins með 9 leikfæra menn í leiknum vegna meiðsla. Rasheed Wallace var skárstur í slöku liði Detroit og skoraði 16 stig og hirti 8 fráköst. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Fimm leikir voru háðir í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar bar hæst að sjóðheitt lið Detroit Pistons tapaði óvænt fyrir Utah Jazz á útivelli. Kobe Bryant tryggði LA Lakers sömuleiðis óvæntan sigur á Dallas Mavericks með þriggja stiga körfu í lokin og Phoenix lá fyrir New Orleans á heimavelli sínum. Philadelphia vann góðan sigur á Minnesota á heimavelli 90-89. Chris Webber skoraði 27 stig og hirti 21 frákast fyrir Philadelphia og Allen Iverson skoraði 19 stig og gaf 10 stoðsendingar. Wally Szczerbiak skoraði 23 stig hjá Minnesota. Milwaukee vann New York 112-92. Michael Redd skoraði 31 stig fyrir Milwaukee en Channing Frye skoraði 30 fyrir New York. LA Lakers lagði Dallas 109-106 á útivelli. Kobe Bryant skoraði 43 stig fyrir Lakers, en Dirk Nowitzki skoraði 27 stig og hirti 15 fráköst fyrir Dallas. New Orleans gerði góða ferð til Phoenix og sigraði 91-87. J.R. Smith skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans, en Raja Bell var atkvæðamestur hjá Phoenix með 24 stig og hitti úr öllum fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Steve Nash skoraði 14 stig og gaf 16 stoðsendingar. Loks vann Utah Jazz óvæntan sigur á Detroit 92-78, þar sem Detroit skoraði aðeins 27 stig í síðari hálfleik. Mehmet Okur var stigahæstur í liði Utah með 24 stig og hirti 12 fráköst og Andrei Kirilenko var með 22 stig, 12 fráköst, 7 stoðsendingar og varði 4 skot. Utah var aðeins með 9 leikfæra menn í leiknum vegna meiðsla. Rasheed Wallace var skárstur í slöku liði Detroit og skoraði 16 stig og hirti 8 fráköst.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira