Kvenfélög selja handsaumaðar dúkkur 18. nóvember 2005 19:30 Kvenfélög um land allt hafa handsaumað átta hundruð dúkkur sem gleðja eiga börn á Íslandi og í Gíneu-Bissá sem er eitt fátækasta ríki á jörðu. Dúkkurnar eiga ekki bara að gleðja börn þessa fátæka lands heldur einnig hjálpa þeim að brjótast til mennta. Dúkkugerðin er samstarfsverkefni UNICEF á Íslandi og Kvenfélagssambands Íslands. Um 90 kvenfélög um land allt hafa setið við dúkkugerðina frá því í vor og eru þær nú ríflega átta hundruð. Hver og ein þessara dúkka var handsaumuð af alúð og er engin þeirra eins. Sumar eru grannar, aðrar ekki svo grannar, sumar eru hvítar og aðrar svartar sumar eru strákar og aðrar stelpur. Þær eru búnar hekluðum pilsum, töskum og höttum og sumar íslenskum lopapeysum. Og dúkkurnar átta hundruð eiga að gleðja bæði íslensk börn og þau sem búa í Gíneu-Bissá í Afríku, einu fátækasta ríki jarðar. Dúkkurnar verða boðnar til sölu og þeir sem eignast eina dúkka geta stuðlað að því að skólasókn aukist um fjórðung, að 72 þúsund börn fái betri menntun, að fjörtíu nýir skólar verði byggðir og að 50 kennarar fái þjálfun og fræðslu. Að þessu marki keppir UNICEF í Gíneu-Bissá. Dúkkurnar verða seldar í Iðu við Lækjargötu og á skrifstofu UNICEF að Laugavegi 42 Fréttir Innlent Lífið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Kvenfélög um land allt hafa handsaumað átta hundruð dúkkur sem gleðja eiga börn á Íslandi og í Gíneu-Bissá sem er eitt fátækasta ríki á jörðu. Dúkkurnar eiga ekki bara að gleðja börn þessa fátæka lands heldur einnig hjálpa þeim að brjótast til mennta. Dúkkugerðin er samstarfsverkefni UNICEF á Íslandi og Kvenfélagssambands Íslands. Um 90 kvenfélög um land allt hafa setið við dúkkugerðina frá því í vor og eru þær nú ríflega átta hundruð. Hver og ein þessara dúkka var handsaumuð af alúð og er engin þeirra eins. Sumar eru grannar, aðrar ekki svo grannar, sumar eru hvítar og aðrar svartar sumar eru strákar og aðrar stelpur. Þær eru búnar hekluðum pilsum, töskum og höttum og sumar íslenskum lopapeysum. Og dúkkurnar átta hundruð eiga að gleðja bæði íslensk börn og þau sem búa í Gíneu-Bissá í Afríku, einu fátækasta ríki jarðar. Dúkkurnar verða boðnar til sölu og þeir sem eignast eina dúkka geta stuðlað að því að skólasókn aukist um fjórðung, að 72 þúsund börn fái betri menntun, að fjörtíu nýir skólar verði byggðir og að 50 kennarar fái þjálfun og fræðslu. Að þessu marki keppir UNICEF í Gíneu-Bissá. Dúkkurnar verða seldar í Iðu við Lækjargötu og á skrifstofu UNICEF að Laugavegi 42
Fréttir Innlent Lífið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira