Loksins sigur hjá New York 14. nóvember 2005 12:00 Larry Brown gat andað léttar eftir sigurinn á Sacramento í nótt NordicPhotos/GettyImages Sex leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Lærisveinar Larry Brown í New York unnu sinn fyrsta leik í deildarkeppninni þegar þeir skelltu Sacramento Kings á útivelli, en Toronto Raptors er enn án sigurs. New York lagði Sacramento 105-95. Channing Frye var stigahæstur hjá New York með 19 stig og Stephon Marbury var með 17, en Peja Stojakovic var með 31 stig fyrir Sacramento. Toronto er enn án sigurs eftir 126-121 tap í framlengingu fyrir Seattle Supersonics í nótt. Rashard Lewis skoraði 41 stig fyrir Seattle, en Mike James var með 36 fyrir Toronto. Boston vann góðan sigur á Houston 102-82, þar sem Raef LaFrentz fór á kostum og hitti öllum sjö þriggja stiga skotum sínum í fyrri hálfleik og endaði með 32 stig, sem var með því hæsta sem hann hefur skorað á ferlinum. Stromile Swift skoraði 17 stig fyrir Houston. LeBron James varð yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora 4000 stig á ferlinum þegar lið hans Cleveland lagði Orlando 108-100 í framlengingu í nótt. James skoraði 26 stig í leiknum, en Steve Francis skoraði 22 stig fyrir Orlando. Philadelphia vann fjórða leikinn í röð þegar það skellti LA Clippers 113-108. Allen Iverson skoraði 28 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Philadelphia, en Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 11 fráköst fyrir Clippers. Loks vann Denver góðan sigur á Minnesota 103-91, en Denver var án Kenyon Martin í leiknum þar sem hann á við smávægileg hnémeiðsli að stríða. Carmelo Anthony skoraði 23 stig fyrir Denver, en Wally Szcerbiak skoraði 20 fyrir Minnesota. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
Sex leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Lærisveinar Larry Brown í New York unnu sinn fyrsta leik í deildarkeppninni þegar þeir skelltu Sacramento Kings á útivelli, en Toronto Raptors er enn án sigurs. New York lagði Sacramento 105-95. Channing Frye var stigahæstur hjá New York með 19 stig og Stephon Marbury var með 17, en Peja Stojakovic var með 31 stig fyrir Sacramento. Toronto er enn án sigurs eftir 126-121 tap í framlengingu fyrir Seattle Supersonics í nótt. Rashard Lewis skoraði 41 stig fyrir Seattle, en Mike James var með 36 fyrir Toronto. Boston vann góðan sigur á Houston 102-82, þar sem Raef LaFrentz fór á kostum og hitti öllum sjö þriggja stiga skotum sínum í fyrri hálfleik og endaði með 32 stig, sem var með því hæsta sem hann hefur skorað á ferlinum. Stromile Swift skoraði 17 stig fyrir Houston. LeBron James varð yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora 4000 stig á ferlinum þegar lið hans Cleveland lagði Orlando 108-100 í framlengingu í nótt. James skoraði 26 stig í leiknum, en Steve Francis skoraði 22 stig fyrir Orlando. Philadelphia vann fjórða leikinn í röð þegar það skellti LA Clippers 113-108. Allen Iverson skoraði 28 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Philadelphia, en Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 11 fráköst fyrir Clippers. Loks vann Denver góðan sigur á Minnesota 103-91, en Denver var án Kenyon Martin í leiknum þar sem hann á við smávægileg hnémeiðsli að stríða. Carmelo Anthony skoraði 23 stig fyrir Denver, en Wally Szcerbiak skoraði 20 fyrir Minnesota.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum