Nowitzki meiddist og Dallas tapaði 10. nóvember 2005 12:00 Dirk Nowitzki meiddist í leiknum gegn Philadelphia í gær og það munaði um minna hjá Dallas NordicPhotos/GettyImages Tólf leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Philadelphia sigraði Dallas auðveldlega 112-97 eftir að Dallas var án Dirk Nowitzki lengst af í leiknum, en hann meiddist í baki. Keith Van Horn skoraði 19 stig og hirti 13 fráköst fyrir Dallas, en Allen Iverson skoraði 25 stig fyrir Philadelphia. Cleveland burstaði Seattle 112-85. Lebron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland, en Ray Allen skoraði 28 fyrir Seattle. LA Clippers lagði Washington 102-97. Elton Brand skoraði 31 stig og hirti 13 fráköst fyrir Clippers, en Caron Butler skoraði 19 stig fyrir Washington. Boston lenti í enn einum háspennuleiknum og sigraði Memphis 99-98 með körfu Ricky Davis þegar lokaflautan gall. Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston, en Eddie Jones var með 20 fyrir Memphis. New Jersey lagði Utah 91-83. Vince Carter skoraði mest hjá New Jersey eða 21 stig og Richard Jefferson skoraði 17 stig, átti 11 stoðsendingar og hirti 9 fráköst , en Andrei Kirilenko skoraði 18 fyrir Utah. San Antonio lagði Charlotte 94-86. Tim Duncan skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst, en Gerald Wallace skoraði 15 fyrir Charlotte. Orlando sigraði New Orleans 88-83. Steve Francis skoraði 24 stig fyrir Orlando og Speedy Claxston skoraði 24 fyrir New Orleans. Indiana lagði Miami 95-90. Ron Artest skoraði 24 stig fyrir Indiana en Dwayne Wade skoraði 29 fyrir Miami. Minnesota lagði LA Lakers 88-74. Kobe Bryant skoraði 28 stig fyrir Lakers en Kevin Garnett var með 17 stig og 15 fráköst fyrir Minnesota. Chicago vann Golden State 85-84, þar sem úrslitin réðust á vítalínunni í blálokin. Kirk Hinrich skoraði 23 stig fyrir Chicago, en Baron Davis skoraði 17 fyrir Golden State. New York hefur enn ekki náð að vinna á tímabilinu en liðið tapaði 95-83 fyrir Portland í nótt. Jamal Crawford skoraði 15 stig fyrir New York, en Zach Randolph skoraði 29 stig og 12 fráköst fyrir Portland. Denver sigraði loks Sacramento 107-91. Marcus Camby skoraði 20 stig og hirti 11 fráköst fyrir Denver, en Peja Stojakovic skoraði 26 stig fyrir Sacramento. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Sjá meira
Tólf leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Philadelphia sigraði Dallas auðveldlega 112-97 eftir að Dallas var án Dirk Nowitzki lengst af í leiknum, en hann meiddist í baki. Keith Van Horn skoraði 19 stig og hirti 13 fráköst fyrir Dallas, en Allen Iverson skoraði 25 stig fyrir Philadelphia. Cleveland burstaði Seattle 112-85. Lebron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland, en Ray Allen skoraði 28 fyrir Seattle. LA Clippers lagði Washington 102-97. Elton Brand skoraði 31 stig og hirti 13 fráköst fyrir Clippers, en Caron Butler skoraði 19 stig fyrir Washington. Boston lenti í enn einum háspennuleiknum og sigraði Memphis 99-98 með körfu Ricky Davis þegar lokaflautan gall. Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston, en Eddie Jones var með 20 fyrir Memphis. New Jersey lagði Utah 91-83. Vince Carter skoraði mest hjá New Jersey eða 21 stig og Richard Jefferson skoraði 17 stig, átti 11 stoðsendingar og hirti 9 fráköst , en Andrei Kirilenko skoraði 18 fyrir Utah. San Antonio lagði Charlotte 94-86. Tim Duncan skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst, en Gerald Wallace skoraði 15 fyrir Charlotte. Orlando sigraði New Orleans 88-83. Steve Francis skoraði 24 stig fyrir Orlando og Speedy Claxston skoraði 24 fyrir New Orleans. Indiana lagði Miami 95-90. Ron Artest skoraði 24 stig fyrir Indiana en Dwayne Wade skoraði 29 fyrir Miami. Minnesota lagði LA Lakers 88-74. Kobe Bryant skoraði 28 stig fyrir Lakers en Kevin Garnett var með 17 stig og 15 fráköst fyrir Minnesota. Chicago vann Golden State 85-84, þar sem úrslitin réðust á vítalínunni í blálokin. Kirk Hinrich skoraði 23 stig fyrir Chicago, en Baron Davis skoraði 17 fyrir Golden State. New York hefur enn ekki náð að vinna á tímabilinu en liðið tapaði 95-83 fyrir Portland í nótt. Jamal Crawford skoraði 15 stig fyrir New York, en Zach Randolph skoraði 29 stig og 12 fráköst fyrir Portland. Denver sigraði loks Sacramento 107-91. Marcus Camby skoraði 20 stig og hirti 11 fráköst fyrir Denver, en Peja Stojakovic skoraði 26 stig fyrir Sacramento.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Sjá meira