Philadelphia bíður erfitt verkefni 5. nóvember 2005 21:45 Leikmenn Philadelphia fá væntanlega óblíðar móttökur frá þessum manni í nótt NordicPhotos/GettyImages Lið Philadelphia 76ers hefur enn ekki unnið leik í deildarkeppni NBA það sem af er tímabili, en í kvöld sækir liðið Indiana heim í leik sem verður annar tveggja í beinni útsendingu á NBATV. Hinn leikurinn er viðureign LA Clippers og Minnesota Timberwolves. Philadelphia hefur tapað öllum þremur leikjum sínum, en Indiana hefur unnið báða leiki sína hingað til, en þeir voru báðir á útivelli. Samvinna þeirra Allen Iverson og Chris Webber hjá Philadelphia hefur þótt koma mjög vel út í leikjunum þremur og hefur því spurningum sem verði hafa uppi um hvort þeir gætu leikið saman verið svarað mjög vel. Þeim hefur hinsvegar ekki gengið vel að spila með restinni af liði Philadelphia og hafa saman skorað yfir 60% af stigum liðsins til þessa. Indiana liðið hefur byrjað mjög vel og unnu síðast sterkt lið Miami á útivelli. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðinu síðan í fyrra og þar munar mest um að Reggie Miller hefur lagt skóna á hilluna, en auk þess eru nýliðar liðsins að leika vel og lofa mjög góðu upp á framhaldið. Ekki má svo gleyma endurkomu villimannsins Ron Artest, sem aldrei svíkur áhorfendur, hvort sem það er með leik sínum eða uppátækjum á vellinum. Leikur Indiana og Philadelphia hefst fljótlega eftir miðnætti og þar á eftir verður skipt yfir til Staples Center í Los Angeles, þar sem Clippers taka á móti Kevin Garnett og félögum í Minnesota Timberwolves. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sjá meira
Lið Philadelphia 76ers hefur enn ekki unnið leik í deildarkeppni NBA það sem af er tímabili, en í kvöld sækir liðið Indiana heim í leik sem verður annar tveggja í beinni útsendingu á NBATV. Hinn leikurinn er viðureign LA Clippers og Minnesota Timberwolves. Philadelphia hefur tapað öllum þremur leikjum sínum, en Indiana hefur unnið báða leiki sína hingað til, en þeir voru báðir á útivelli. Samvinna þeirra Allen Iverson og Chris Webber hjá Philadelphia hefur þótt koma mjög vel út í leikjunum þremur og hefur því spurningum sem verði hafa uppi um hvort þeir gætu leikið saman verið svarað mjög vel. Þeim hefur hinsvegar ekki gengið vel að spila með restinni af liði Philadelphia og hafa saman skorað yfir 60% af stigum liðsins til þessa. Indiana liðið hefur byrjað mjög vel og unnu síðast sterkt lið Miami á útivelli. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðinu síðan í fyrra og þar munar mest um að Reggie Miller hefur lagt skóna á hilluna, en auk þess eru nýliðar liðsins að leika vel og lofa mjög góðu upp á framhaldið. Ekki má svo gleyma endurkomu villimannsins Ron Artest, sem aldrei svíkur áhorfendur, hvort sem það er með leik sínum eða uppátækjum á vellinum. Leikur Indiana og Philadelphia hefst fljótlega eftir miðnætti og þar á eftir verður skipt yfir til Staples Center í Los Angeles, þar sem Clippers taka á móti Kevin Garnett og félögum í Minnesota Timberwolves.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sjá meira