Árangurstengd laun 3. nóvember 2005 12:04 Sæll Egill. Ég er grunnskólakennari og er mjög hugsi þessa dagana. Þegar við kennarar vorum í erfiðri kjarabaráttu fyrir ári síðan þá voru menn eins og Einar Oddur og Gunnar Birgisson með dómsdagsspár um það að ef kennarar fengju kjarabætur umfram ASÍ þá færi þjóðfélagið beint á hausinn. Á okkur voru sett lög og fengum við sömu kjarabætur og ASÍ nema hvað að það eru engin rauð strik í okkar samningum. Nú stefnir allt í það að ASÍ segi upp sínum samningum en við kennarar erum bundnir á klafann fram til ársins 2008. Ég verð búinn að vinna upp verkfallið í maí 2006 og eftir þann tíma get ég litið á kauphækkun mína sem kjarabót. Þú skrifar um árangurstengd laun bankaforstjóra á heimasíðu þinni. Ég spyr: Af hverju eru sum störf í þessu þjóðfélagi árangurstengd en önnur ekki? Af hverju eru þessir menn í þessari aðstöðu nú? Er það vegna menntunar sinnar? Væri ekki nær að árangurstengja laun okkur kennara? Ég myndi sætta mig við léleg grunnlaun ef ég fengi t.d. 0,1 % af árslaunum hvers nemanda sem ég kenndi þegar hann væri kominn út á vinnumarkaðinn, segjum t.d. millifertugs og sextugs. Með þessu fyrirkomulagi myndum við hækka laun kennara verulega án þess að þjóðfélagið færi á hausinn, Einari og Gunnari til mikillar ánægju. Kveðja, Sigurður Haukur Gíslason Grunnskólakennari í bæ Gunnars I. Birgissonar Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Silfur Egils Silfur-Bréf Skoðanir Mest lesið Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp Skoðun Skoðun Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samfylking og Reykjavík til sigurs Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hugmyndin fyrir brandara – hakakró! Maciej Szott skrifar Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun Dóra Björt er ljúfur nagli Eydís Sara Óskarsdóttir skrifar Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar Skoðun Steinunn GG hefur það sem mestu skiptir Sverrir Þórisson skrifar Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason skrifar Skoðun Framtíð íslenskunnar í alþjóðlegan heimi Alaina Bush skrifar Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun 4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Lísa Anne Libungan skrifar Sjá meira
Sæll Egill. Ég er grunnskólakennari og er mjög hugsi þessa dagana. Þegar við kennarar vorum í erfiðri kjarabaráttu fyrir ári síðan þá voru menn eins og Einar Oddur og Gunnar Birgisson með dómsdagsspár um það að ef kennarar fengju kjarabætur umfram ASÍ þá færi þjóðfélagið beint á hausinn. Á okkur voru sett lög og fengum við sömu kjarabætur og ASÍ nema hvað að það eru engin rauð strik í okkar samningum. Nú stefnir allt í það að ASÍ segi upp sínum samningum en við kennarar erum bundnir á klafann fram til ársins 2008. Ég verð búinn að vinna upp verkfallið í maí 2006 og eftir þann tíma get ég litið á kauphækkun mína sem kjarabót. Þú skrifar um árangurstengd laun bankaforstjóra á heimasíðu þinni. Ég spyr: Af hverju eru sum störf í þessu þjóðfélagi árangurstengd en önnur ekki? Af hverju eru þessir menn í þessari aðstöðu nú? Er það vegna menntunar sinnar? Væri ekki nær að árangurstengja laun okkur kennara? Ég myndi sætta mig við léleg grunnlaun ef ég fengi t.d. 0,1 % af árslaunum hvers nemanda sem ég kenndi þegar hann væri kominn út á vinnumarkaðinn, segjum t.d. millifertugs og sextugs. Með þessu fyrirkomulagi myndum við hækka laun kennara verulega án þess að þjóðfélagið færi á hausinn, Einari og Gunnari til mikillar ánægju. Kveðja, Sigurður Haukur Gíslason Grunnskólakennari í bæ Gunnars I. Birgissonar
Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar