Írarnir hafa ekki sótt um leyfi 7. október 2005 00:01 Lögreglan hefur haft afskipti af á annan tug Íra sem farið hafa um landið og selt hina ýmsu hluti að undanförnu. Á meðal þess sem mennirnir hafa boðið til sölu eru rafstöðvar, borvélar og háþrýstidælur. Sex Írar voru til að mynda stöðvaðir í Sundahöfn í gær þar sem þeir seldu varninginn úr sendiferðabíl sínum. Þá hefur lögreglan í Hafnarfirði einnig haft afskipti af mönnunum og lögreglan á Ísafirði hefur stöðvað tvo Íra. Kaupendur sem verslað hafa mennina segja að um svikna vöru sé að ræða; þeir hafi talið sig vera að kaupa díselrafstöðvar en síðar hafi komið í ljós að svo sé ekki, heldur sé um að ræða bensínsrafstöðvar. Þar að auki hafi þær ekki verið nærri eins öflugar og komi fram á umbúðunum. Að sögn Harðar Jóhannessonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni í Reykjavík, hafa mennirnir ekki söluleyfi. Verkfærin voru þó flutt inn með löglegum hætti og hafa verið greiddir af þeim tollar og gjöld. Þeir sem hyggja á hvers konar verslunarrekstur hér á landi þurfa að fá leyfi og "vask"-númer hjá Ríkisskattstjóra. Sá sem varð þar fyrir svörum nú fyrir hádegisfréttir kvaðst ekki vita til þess að mennirnir hafi sóst eftir slíku í morgun. Að sögn lögreglunnar eru Írarnir ekki búsettir hér á landi heldur komu þeir hingað til lands um síðustu helgi, að því er virðist gagngert til að selja landsmönnum umrædd tæki og tól með ólöglegum hætti. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fleiri fréttir Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Sjá meira
Lögreglan hefur haft afskipti af á annan tug Íra sem farið hafa um landið og selt hina ýmsu hluti að undanförnu. Á meðal þess sem mennirnir hafa boðið til sölu eru rafstöðvar, borvélar og háþrýstidælur. Sex Írar voru til að mynda stöðvaðir í Sundahöfn í gær þar sem þeir seldu varninginn úr sendiferðabíl sínum. Þá hefur lögreglan í Hafnarfirði einnig haft afskipti af mönnunum og lögreglan á Ísafirði hefur stöðvað tvo Íra. Kaupendur sem verslað hafa mennina segja að um svikna vöru sé að ræða; þeir hafi talið sig vera að kaupa díselrafstöðvar en síðar hafi komið í ljós að svo sé ekki, heldur sé um að ræða bensínsrafstöðvar. Þar að auki hafi þær ekki verið nærri eins öflugar og komi fram á umbúðunum. Að sögn Harðar Jóhannessonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni í Reykjavík, hafa mennirnir ekki söluleyfi. Verkfærin voru þó flutt inn með löglegum hætti og hafa verið greiddir af þeim tollar og gjöld. Þeir sem hyggja á hvers konar verslunarrekstur hér á landi þurfa að fá leyfi og "vask"-númer hjá Ríkisskattstjóra. Sá sem varð þar fyrir svörum nú fyrir hádegisfréttir kvaðst ekki vita til þess að mennirnir hafi sóst eftir slíku í morgun. Að sögn lögreglunnar eru Írarnir ekki búsettir hér á landi heldur komu þeir hingað til lands um síðustu helgi, að því er virðist gagngert til að selja landsmönnum umrædd tæki og tól með ólöglegum hætti.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fleiri fréttir Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent