Leikjunum lokið í Meistaradeild 14. september 2005 00:01 Leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu er lokið. Arsenal stal sigrinum gegn Thun á lokamínútunni, en það var Dennis Bergkamp sem skoraði hið mikilvæga mark heimamanna, sem léku allan síðari hálfleikinn manni færri. Ekkert mark var skoraði í leik Villareal og Manchester United, en þar var það Wayne Rooney sem var í sviðsljósinu. Rooney lét reka sig af leikvelli fyrir ógnandi tilburði við dómara leiksins eftir að hafa fengið að líta gula spjaldið og fékk umsvifalaust að líta annað gult og þar með rautt í kjölfarið. Það var ekki eina áfallið fyrir Manchester United í leiknum, því liðið missti Gabriel Heinze meiddan af velli í fyrri hálfleik. Arsenal vann góðan sigur á Thun 2-1, en það voru þeir Gilberto og Bergkamp sem skorðu mörk enska liðsins, sem hirti stigin þrjú á elleftu stundu gegn lægra skrifuðum andstæðingum sínum. Bayern Munchen vann 1-0 útisigur á Rapid Vín og mark Þjóðverjanna skoraði Paolo Guerrero eftir klukkustundar leik. Juventus lagði Club Brugge 2-1á útivelli. Fyrsta markið kom ekki fyrr en á 66. mínútu og þar var að verki Pavel Nedved, en franski framherjinn David Tréséguet bætti við öðru marki tíu mínútum síðar. Það var svo Matondo sem minnkaði muninn fyrir heimaliðið og í blálokin fékk Patrick Vieira að líta rauða spjaldið hjá ítalska liðinu, þegar hann fékk sitt annað gula spjald. Sparta Prag og Ajax gerðu jafntefli 1-1. Matusovic skoraði fyrir heimamenn á 66. mínútu en Wesley Sneijder jafnaði í blálokin fyrir hollenska liðið. Udinese vann góðan sigur á Panathinaikos á Ítalíu 3-0 og þar fór Vincenzo Iaquinta á kostum og skoraði þrennu, þar af tvö mörk á tveimur mínútum í síðari hálfleiknum. Barcelona lagði Werder Bremen 2-0 í Þýskalandi. Deco kom Barcelona yfir á 13. mínútu og Ronaldinho skoraði svo sigurmarkið úr víti á 77. mínútu. Að lokum vann Benfica dramatískan sigur á Lille frá Frakklandi, þar sem Fabrizio Miccoli skoraði sigurmark Benfica á 90. mínútu. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Hamar/Þór - Valur | Sleppa gestirnir inn um dyrnar í efsta hluta? Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Hverjar ætla að elta Hauka? Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Trump yngri fjárfestir í og talar fyrir Ólympíuleikum á sterum Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Valdi flottasta búning deildarinnar Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Dagskráin í dag: Stórleikur allra stórleikja í Madríd Sjá meira
Leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu er lokið. Arsenal stal sigrinum gegn Thun á lokamínútunni, en það var Dennis Bergkamp sem skoraði hið mikilvæga mark heimamanna, sem léku allan síðari hálfleikinn manni færri. Ekkert mark var skoraði í leik Villareal og Manchester United, en þar var það Wayne Rooney sem var í sviðsljósinu. Rooney lét reka sig af leikvelli fyrir ógnandi tilburði við dómara leiksins eftir að hafa fengið að líta gula spjaldið og fékk umsvifalaust að líta annað gult og þar með rautt í kjölfarið. Það var ekki eina áfallið fyrir Manchester United í leiknum, því liðið missti Gabriel Heinze meiddan af velli í fyrri hálfleik. Arsenal vann góðan sigur á Thun 2-1, en það voru þeir Gilberto og Bergkamp sem skorðu mörk enska liðsins, sem hirti stigin þrjú á elleftu stundu gegn lægra skrifuðum andstæðingum sínum. Bayern Munchen vann 1-0 útisigur á Rapid Vín og mark Þjóðverjanna skoraði Paolo Guerrero eftir klukkustundar leik. Juventus lagði Club Brugge 2-1á útivelli. Fyrsta markið kom ekki fyrr en á 66. mínútu og þar var að verki Pavel Nedved, en franski framherjinn David Tréséguet bætti við öðru marki tíu mínútum síðar. Það var svo Matondo sem minnkaði muninn fyrir heimaliðið og í blálokin fékk Patrick Vieira að líta rauða spjaldið hjá ítalska liðinu, þegar hann fékk sitt annað gula spjald. Sparta Prag og Ajax gerðu jafntefli 1-1. Matusovic skoraði fyrir heimamenn á 66. mínútu en Wesley Sneijder jafnaði í blálokin fyrir hollenska liðið. Udinese vann góðan sigur á Panathinaikos á Ítalíu 3-0 og þar fór Vincenzo Iaquinta á kostum og skoraði þrennu, þar af tvö mörk á tveimur mínútum í síðari hálfleiknum. Barcelona lagði Werder Bremen 2-0 í Þýskalandi. Deco kom Barcelona yfir á 13. mínútu og Ronaldinho skoraði svo sigurmarkið úr víti á 77. mínútu. Að lokum vann Benfica dramatískan sigur á Lille frá Frakklandi, þar sem Fabrizio Miccoli skoraði sigurmark Benfica á 90. mínútu.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Hamar/Þór - Valur | Sleppa gestirnir inn um dyrnar í efsta hluta? Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Hverjar ætla að elta Hauka? Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Trump yngri fjárfestir í og talar fyrir Ólympíuleikum á sterum Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Valdi flottasta búning deildarinnar Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Dagskráin í dag: Stórleikur allra stórleikja í Madríd Sjá meira