Leikjunum lokið í Meistaradeild 14. september 2005 00:01 Leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu er lokið. Arsenal stal sigrinum gegn Thun á lokamínútunni, en það var Dennis Bergkamp sem skoraði hið mikilvæga mark heimamanna, sem léku allan síðari hálfleikinn manni færri. Ekkert mark var skoraði í leik Villareal og Manchester United, en þar var það Wayne Rooney sem var í sviðsljósinu. Rooney lét reka sig af leikvelli fyrir ógnandi tilburði við dómara leiksins eftir að hafa fengið að líta gula spjaldið og fékk umsvifalaust að líta annað gult og þar með rautt í kjölfarið. Það var ekki eina áfallið fyrir Manchester United í leiknum, því liðið missti Gabriel Heinze meiddan af velli í fyrri hálfleik. Arsenal vann góðan sigur á Thun 2-1, en það voru þeir Gilberto og Bergkamp sem skorðu mörk enska liðsins, sem hirti stigin þrjú á elleftu stundu gegn lægra skrifuðum andstæðingum sínum. Bayern Munchen vann 1-0 útisigur á Rapid Vín og mark Þjóðverjanna skoraði Paolo Guerrero eftir klukkustundar leik. Juventus lagði Club Brugge 2-1á útivelli. Fyrsta markið kom ekki fyrr en á 66. mínútu og þar var að verki Pavel Nedved, en franski framherjinn David Tréséguet bætti við öðru marki tíu mínútum síðar. Það var svo Matondo sem minnkaði muninn fyrir heimaliðið og í blálokin fékk Patrick Vieira að líta rauða spjaldið hjá ítalska liðinu, þegar hann fékk sitt annað gula spjald. Sparta Prag og Ajax gerðu jafntefli 1-1. Matusovic skoraði fyrir heimamenn á 66. mínútu en Wesley Sneijder jafnaði í blálokin fyrir hollenska liðið. Udinese vann góðan sigur á Panathinaikos á Ítalíu 3-0 og þar fór Vincenzo Iaquinta á kostum og skoraði þrennu, þar af tvö mörk á tveimur mínútum í síðari hálfleiknum. Barcelona lagði Werder Bremen 2-0 í Þýskalandi. Deco kom Barcelona yfir á 13. mínútu og Ronaldinho skoraði svo sigurmarkið úr víti á 77. mínútu. Að lokum vann Benfica dramatískan sigur á Lille frá Frakklandi, þar sem Fabrizio Miccoli skoraði sigurmark Benfica á 90. mínútu. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
Leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu er lokið. Arsenal stal sigrinum gegn Thun á lokamínútunni, en það var Dennis Bergkamp sem skoraði hið mikilvæga mark heimamanna, sem léku allan síðari hálfleikinn manni færri. Ekkert mark var skoraði í leik Villareal og Manchester United, en þar var það Wayne Rooney sem var í sviðsljósinu. Rooney lét reka sig af leikvelli fyrir ógnandi tilburði við dómara leiksins eftir að hafa fengið að líta gula spjaldið og fékk umsvifalaust að líta annað gult og þar með rautt í kjölfarið. Það var ekki eina áfallið fyrir Manchester United í leiknum, því liðið missti Gabriel Heinze meiddan af velli í fyrri hálfleik. Arsenal vann góðan sigur á Thun 2-1, en það voru þeir Gilberto og Bergkamp sem skorðu mörk enska liðsins, sem hirti stigin þrjú á elleftu stundu gegn lægra skrifuðum andstæðingum sínum. Bayern Munchen vann 1-0 útisigur á Rapid Vín og mark Þjóðverjanna skoraði Paolo Guerrero eftir klukkustundar leik. Juventus lagði Club Brugge 2-1á útivelli. Fyrsta markið kom ekki fyrr en á 66. mínútu og þar var að verki Pavel Nedved, en franski framherjinn David Tréséguet bætti við öðru marki tíu mínútum síðar. Það var svo Matondo sem minnkaði muninn fyrir heimaliðið og í blálokin fékk Patrick Vieira að líta rauða spjaldið hjá ítalska liðinu, þegar hann fékk sitt annað gula spjald. Sparta Prag og Ajax gerðu jafntefli 1-1. Matusovic skoraði fyrir heimamenn á 66. mínútu en Wesley Sneijder jafnaði í blálokin fyrir hollenska liðið. Udinese vann góðan sigur á Panathinaikos á Ítalíu 3-0 og þar fór Vincenzo Iaquinta á kostum og skoraði þrennu, þar af tvö mörk á tveimur mínútum í síðari hálfleiknum. Barcelona lagði Werder Bremen 2-0 í Þýskalandi. Deco kom Barcelona yfir á 13. mínútu og Ronaldinho skoraði svo sigurmarkið úr víti á 77. mínútu. Að lokum vann Benfica dramatískan sigur á Lille frá Frakklandi, þar sem Fabrizio Miccoli skoraði sigurmark Benfica á 90. mínútu.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira