Mikill erill eftir Ljósanótt 4. september 2005 00:01 Mikill erill var hjá lögreglunni Keflavík í gærkvöld eftir að formlegri dagskrá Ljósanætur lauk í Reykjanesbæ en nokkuð var um unglingadrykkju og ólæti í bænum. Ljósanótt í Reykjaensbæ lauk í gærkvöld klukkan tíu eftir þriggja daga hátíðahöld með flugeldasýningu og skemmtiatriðum um leið og kveikt var á lýsingu Bergsins við Keflavík, en nafn ljósanætur er dregið af þeim árvissa viðburði. Talið er að um 30 þúsund manns hafi verið þar saman komnir en stór hluti hópsins fór heim að loknum hátíðahöldunum. Ekki voru þó allir unglingar sátti við að halda heim klukkan tíu og þurftu lögregla og útideild að hafa afskipti af um 50 ungmennum sem höfðu áfengi um hönd án þess að hafa til þess aldur. Þau voru flutt í svokallaða Öryggis- og upplýsingamiðstöð þaðan sem hringt var í foreldra þeirra og þeir beðnir um að sækja unglingana. Þá komu þrjú fíkniefnamál upp þar sem fimm voru handteknir en málin teljast öll upplýst. Auk þess voru sjö handteknir og færðir í fangageymslur fyrir ölvun og ólæti og voru fimm enn í fangageymslum lögreglunnar klukkan níu í morgun. Þá voru tvö útköll vegna heimilisofbeldis. Í tilkynningu frá Reykjanesbæ segir að lögð hafi verið rík áhersla á samstarf lögreglu, starfsmanna Reykjanesbæjar og hjálparsveita til að koma í veg fyrir alvarlega árekstra. Þessir aðilar séu sammála um að samstarfið hafi tekist einstaklega vel. Nóttin hafi gengið stóráfallalaust fyrir sig og þótt í nokkrum tilvikum hafi fáeinir einstaklingar reynt að kasta rýrð á hátðíðahöldin með drykkjulátum og óspektum á aðfararnótt sunnudags hafi tekist að hafa hemil á þeim þannig að einstaklingar og fjölskyldur skemmtu sér vel alla helgina. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Mikill erill var hjá lögreglunni Keflavík í gærkvöld eftir að formlegri dagskrá Ljósanætur lauk í Reykjanesbæ en nokkuð var um unglingadrykkju og ólæti í bænum. Ljósanótt í Reykjaensbæ lauk í gærkvöld klukkan tíu eftir þriggja daga hátíðahöld með flugeldasýningu og skemmtiatriðum um leið og kveikt var á lýsingu Bergsins við Keflavík, en nafn ljósanætur er dregið af þeim árvissa viðburði. Talið er að um 30 þúsund manns hafi verið þar saman komnir en stór hluti hópsins fór heim að loknum hátíðahöldunum. Ekki voru þó allir unglingar sátti við að halda heim klukkan tíu og þurftu lögregla og útideild að hafa afskipti af um 50 ungmennum sem höfðu áfengi um hönd án þess að hafa til þess aldur. Þau voru flutt í svokallaða Öryggis- og upplýsingamiðstöð þaðan sem hringt var í foreldra þeirra og þeir beðnir um að sækja unglingana. Þá komu þrjú fíkniefnamál upp þar sem fimm voru handteknir en málin teljast öll upplýst. Auk þess voru sjö handteknir og færðir í fangageymslur fyrir ölvun og ólæti og voru fimm enn í fangageymslum lögreglunnar klukkan níu í morgun. Þá voru tvö útköll vegna heimilisofbeldis. Í tilkynningu frá Reykjanesbæ segir að lögð hafi verið rík áhersla á samstarf lögreglu, starfsmanna Reykjanesbæjar og hjálparsveita til að koma í veg fyrir alvarlega árekstra. Þessir aðilar séu sammála um að samstarfið hafi tekist einstaklega vel. Nóttin hafi gengið stóráfallalaust fyrir sig og þótt í nokkrum tilvikum hafi fáeinir einstaklingar reynt að kasta rýrð á hátðíðahöldin með drykkjulátum og óspektum á aðfararnótt sunnudags hafi tekist að hafa hemil á þeim þannig að einstaklingar og fjölskyldur skemmtu sér vel alla helgina.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira