Leikum aftarlega gegn Mainz 11. ágúst 2005 00:01 Kristján Guðmundsson þjálfari knattspyrnuliðs Keflavíkur segir að hann ætli að láta lið sitt spila varnarbolta gegn þýska liðinu Mainz í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða en liðin mætast í Þýskalandi í kvöld. Þýska liðið lenti í 11. sæti í þýsku Bundesligunni á síðasta tímabili en fékk Evrópusæti út á háttvísismat UEFA. Þeir töpuðu naumlega fyrir Köln, 1-0 í fyrstu umferð Bundesligunnar um sl.helgi. "Þeir spila öðruvísi bolta en við erum vanir að mæta, agressívan bolta. Þeirra leikstíll er 4-3-2-1 með mikilli hápressu og bakverðirnir eru dulegir að koma upp til sóknar. Það er ekki nein svokölluð stjarna í þessu liði en þetta lið er sterk heild. Ef ég á að nefna einhverja sérstaka ógn í Mainz þá hafa þeir verið að tala mikið um brasilíska miðjumanninn Antonio da Silva. Hann teiknar marga góða bolta á framherjana og er mikið í að fiska aukaspyrnur." sagði Kristján m.a. í viðtali í "Fótboltavikunni" á Talstöðinni á þriðjudaginn. Kristján sagði einnig að Keflvíkingar, sem eru hvað þekktastir fyrir skæðan sóknarleik í íslenska boltanum, ætli að fara varlega í kvöld og spila aftarlega. "Við ætlum að vera aftarlega og reyna að pirra þá með þéttri vörn. Þá verða þeir vonandi taugaóstyrkir." sagði Kristján. Íslenskir knattspyrnuunnendur geta séð leikinn á Ölver og Players á höfuðborgarsvæðinu og á veitingastaðnum Traffic í Keflavík. Leikurinn hefst kl. 18:30 að íslenskum tíma. Íslenski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira
Kristján Guðmundsson þjálfari knattspyrnuliðs Keflavíkur segir að hann ætli að láta lið sitt spila varnarbolta gegn þýska liðinu Mainz í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða en liðin mætast í Þýskalandi í kvöld. Þýska liðið lenti í 11. sæti í þýsku Bundesligunni á síðasta tímabili en fékk Evrópusæti út á háttvísismat UEFA. Þeir töpuðu naumlega fyrir Köln, 1-0 í fyrstu umferð Bundesligunnar um sl.helgi. "Þeir spila öðruvísi bolta en við erum vanir að mæta, agressívan bolta. Þeirra leikstíll er 4-3-2-1 með mikilli hápressu og bakverðirnir eru dulegir að koma upp til sóknar. Það er ekki nein svokölluð stjarna í þessu liði en þetta lið er sterk heild. Ef ég á að nefna einhverja sérstaka ógn í Mainz þá hafa þeir verið að tala mikið um brasilíska miðjumanninn Antonio da Silva. Hann teiknar marga góða bolta á framherjana og er mikið í að fiska aukaspyrnur." sagði Kristján m.a. í viðtali í "Fótboltavikunni" á Talstöðinni á þriðjudaginn. Kristján sagði einnig að Keflvíkingar, sem eru hvað þekktastir fyrir skæðan sóknarleik í íslenska boltanum, ætli að fara varlega í kvöld og spila aftarlega. "Við ætlum að vera aftarlega og reyna að pirra þá með þéttri vörn. Þá verða þeir vonandi taugaóstyrkir." sagði Kristján. Íslenskir knattspyrnuunnendur geta séð leikinn á Ölver og Players á höfuðborgarsvæðinu og á veitingastaðnum Traffic í Keflavík. Leikurinn hefst kl. 18:30 að íslenskum tíma.
Íslenski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira