Árni hæstur - Ingibjörg lægst 10. ágúst 2005 00:01 Árni Sigfússon er hæsti borgarstjóri Reykjavíkur síðan mælingar hófust árið 1993. Árni er tíu sentimetrum yfir meðalhæð íslenskra karlmanna og er sléttir 190 sentimetrar á hæð. Markús Örn Antonsson opnaði Fjölskyldugarðinn í Laugardal með formlegum hætti sumarið 1993. Við það tækifæri var hæð hans mæld og fest á staur einn ógurlegan við bátahöfnina í garðinum. Reyndist Markús Örn 187 sentimetrar. Þó það sé bærileg hæð og vel yfir meðalhæð virkaði Markús Örn lágvaxinn í samanburði við mennina sem þegar voru á staurnum því þar voru fyrir hæðir Jóhanns Svarfdælings, sem var 234 sentimetrar, og Péturs Guðmundssonar körfuboltamanns, sem er 218 sentimetrar. Árni tók við af Markúsi og við það nálgaðist borgarstjórinn í Reykjavík risana tvo um þrjá sentimetra. Heldur lá leiðin niður á við þegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir varð borgarstjóri en hún er 164 sentimetrar og þeirra borgarstjóra lægst sem mælingin nær til. Þórólfur Árnason er lágvaxnastur þeirra þriggja karla sem verið hafa borgarstjórar síðan Fjölskyldugarðurinn var opnaður. Hann er 176 sentimetrar, ellefu sentimetrum lægri en Markús Örn og fjórtán sentimetrum lægri en Árni. Steinunn Valdís Óskarsdóttir er hins vegar hæst þeirra kvenna sem gegnt hafa borgarstjóraembættinu síðustu ár, hún er 165 sentrimetrar, einum sentimetra hærri en Ingibjörg Sólrún. Þess má geta að meðalhæð íslenskra kvenna er 167 sentimetrar. Ingibjörg Sólrún er 164 sentimetrar á hæð.MYND/Hari Innlent Lífið Menning Stj.mál Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Árni Sigfússon er hæsti borgarstjóri Reykjavíkur síðan mælingar hófust árið 1993. Árni er tíu sentimetrum yfir meðalhæð íslenskra karlmanna og er sléttir 190 sentimetrar á hæð. Markús Örn Antonsson opnaði Fjölskyldugarðinn í Laugardal með formlegum hætti sumarið 1993. Við það tækifæri var hæð hans mæld og fest á staur einn ógurlegan við bátahöfnina í garðinum. Reyndist Markús Örn 187 sentimetrar. Þó það sé bærileg hæð og vel yfir meðalhæð virkaði Markús Örn lágvaxinn í samanburði við mennina sem þegar voru á staurnum því þar voru fyrir hæðir Jóhanns Svarfdælings, sem var 234 sentimetrar, og Péturs Guðmundssonar körfuboltamanns, sem er 218 sentimetrar. Árni tók við af Markúsi og við það nálgaðist borgarstjórinn í Reykjavík risana tvo um þrjá sentimetra. Heldur lá leiðin niður á við þegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir varð borgarstjóri en hún er 164 sentimetrar og þeirra borgarstjóra lægst sem mælingin nær til. Þórólfur Árnason er lágvaxnastur þeirra þriggja karla sem verið hafa borgarstjórar síðan Fjölskyldugarðurinn var opnaður. Hann er 176 sentimetrar, ellefu sentimetrum lægri en Markús Örn og fjórtán sentimetrum lægri en Árni. Steinunn Valdís Óskarsdóttir er hins vegar hæst þeirra kvenna sem gegnt hafa borgarstjóraembættinu síðustu ár, hún er 165 sentrimetrar, einum sentimetra hærri en Ingibjörg Sólrún. Þess má geta að meðalhæð íslenskra kvenna er 167 sentimetrar. Ingibjörg Sólrún er 164 sentimetrar á hæð.MYND/Hari
Innlent Lífið Menning Stj.mál Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels