Eigið fé verður 100 milljarðar 2. ágúst 2005 00:01 Að lokinni sameiningu Burðaráss við Landsbankann annars vegar og Straum Fjárfestingarbanka hins vegar verður eigið fé Landsbankans tæplega 100 milljarðar króna og eigið fé fjárfestingabankans sem hljóta mun nafnið Straumur – Burðarás Fjárfestingabanki hf. verður rúmlega 100 milljarðar króna. Áður en til þessara sameininga kemur eykur Burðarás hlutafé félagsins um 10 milljarða króna í tengslum við kaup á tilteknum eignum Fjárfestingafélagsins Grettis hf. Samruninn er einn af stærstu samrunum sinnar tegundar á Íslandi sé horft til hluthafafjölda, fjárhagslegs styrks og eiginfjárstyrks félaganna og er þetta í fyrsta sinn sem skráð félag í Kauphöll Íslands sameinast tveimur félögum. Allt í allt eru þetta einhverjar mestu hræringar á íslenska fjármálamarkaðnum til þessa og teljast bæði félögin risar á íslenska vísu. Núverandi bankastjóri Landsbankans mun sýlsa með þá hluti sem bankinn fær frá Burðarási, en Þórður Már Jóhannesson verður forstjóri Straums-Burðaráss, fjárfestingabanka. Þórður Már segir að sameiningin hafi þá þýðingu að eigin fjár styrkur Straums eykst úr því að vera 46 milljarðar upp í hundrað milljarða í eign fé. Hann segir engar ákvarðanir hafa verið teknar varðandi eignarhlut þeirra í Íslandsbanka, hvorki vaðrandi kaup né sölu. Þó sé ljóst að þeir þurfi að sækja um að eiga yfir 20% hlut í bankanum. Innlent Viðskipti Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Að lokinni sameiningu Burðaráss við Landsbankann annars vegar og Straum Fjárfestingarbanka hins vegar verður eigið fé Landsbankans tæplega 100 milljarðar króna og eigið fé fjárfestingabankans sem hljóta mun nafnið Straumur – Burðarás Fjárfestingabanki hf. verður rúmlega 100 milljarðar króna. Áður en til þessara sameininga kemur eykur Burðarás hlutafé félagsins um 10 milljarða króna í tengslum við kaup á tilteknum eignum Fjárfestingafélagsins Grettis hf. Samruninn er einn af stærstu samrunum sinnar tegundar á Íslandi sé horft til hluthafafjölda, fjárhagslegs styrks og eiginfjárstyrks félaganna og er þetta í fyrsta sinn sem skráð félag í Kauphöll Íslands sameinast tveimur félögum. Allt í allt eru þetta einhverjar mestu hræringar á íslenska fjármálamarkaðnum til þessa og teljast bæði félögin risar á íslenska vísu. Núverandi bankastjóri Landsbankans mun sýlsa með þá hluti sem bankinn fær frá Burðarási, en Þórður Már Jóhannesson verður forstjóri Straums-Burðaráss, fjárfestingabanka. Þórður Már segir að sameiningin hafi þá þýðingu að eigin fjár styrkur Straums eykst úr því að vera 46 milljarðar upp í hundrað milljarða í eign fé. Hann segir engar ákvarðanir hafa verið teknar varðandi eignarhlut þeirra í Íslandsbanka, hvorki vaðrandi kaup né sölu. Þó sé ljóst að þeir þurfi að sækja um að eiga yfir 20% hlut í bankanum.
Innlent Viðskipti Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira