Ekki komist áfram síðan 2000 20. júlí 2005 00:01 Íslensk lið hafa ekki komist í aðra umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðustu fjögur tímabil en síðasta liðið til að komast í gegnum fyrstu hindrun var KR sem sló út maltneska liðið Birkirkara sumarið 2001. FH-ingar mæta Neftchi í Kaplakrika í kvöld og þurfa að vinna upp 0-2 forustu Azerana frá því í fyrri leinum í Bakú. Íslandsmeistararnir hafa byrjað níu sinnum í forkeppni meistaradeildarinnar en það fyrirkomulag hefur verið í gangi síðan 1993. Þrjú lið hafa komist í gegnum 1. umferðina. Skagamenn slóu út albanska liðið Partizani Tirana 1993, komust í aðalkeppnina og mættu Feyenoord. Eyjamenn slógu út albanska liðið SK Tirana 1999 og komust í aðra umferð þar sem þeir duttu út fyrir MTK Búdapest frá Ungverjalandi. Ári síðar mættu KR-ingar danska liðinu Bröndby í 2. umferð eftir að hafa slegið út maltneska liðið Birkirkara. Bröndby vann fyrri leikinn 3-1 á Idrætsparken en liðin gerðu markalaust jafntefli í seinni leiknum í Laugardalnum. Íslensk lið í forkeppni meistaradeildar Evrópu síðustu fjögur ár:2004 KR Duttu út fyrir írska liðinu Shelbourne. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum á Laugardalsvellinum og svo markalaust jafntefli í þeim síðari sem þýddi að Írarnir fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 2003 KR Duttu út fyrir armenska liðinu Pyunik. Pyunik vann fyrri leikinn 1-0 og seinni leikurinn á Laugardalsvellinum endaði með 1-1 jafntefli þar sem KR jafnaði leikinn en KR-liðið þurfti að skora þrjú mörk eftir að Armenarnir komust yfir á 73. mínútu. 2002 ÍA Duttu út fyrir bosníska liðinu Zeljeznicar. Zeljeznicar vann fyrri leikinn í Sarajevo 3-0 þar sem þeir komust yfir strax á 5. mínútu leiksins og Bosníumennirnir unnu síðan seinni leikinn 0-1 á Akranesi en sigurmarkið kom þá á 32. mínútu leiksins. 2001 KR Duttu út fyrir albanska liðinu Vllaznia. KR vann fyrri leikinn á Laugardalsvellinum 2-1 eftir að hafa lent 0-1 undir eftir 17 mínútna leik en Albanarnir unnu seinni leikinn 1-0 á heimavelli sínum og komust því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Sigurmark albanska liðsins kom beint úr aukaspyrnu og það skoraði Klodian Duro sem skoraði einnig markið mikilvæga í Laugardalnum viku áður. Íslenski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira
Íslensk lið hafa ekki komist í aðra umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðustu fjögur tímabil en síðasta liðið til að komast í gegnum fyrstu hindrun var KR sem sló út maltneska liðið Birkirkara sumarið 2001. FH-ingar mæta Neftchi í Kaplakrika í kvöld og þurfa að vinna upp 0-2 forustu Azerana frá því í fyrri leinum í Bakú. Íslandsmeistararnir hafa byrjað níu sinnum í forkeppni meistaradeildarinnar en það fyrirkomulag hefur verið í gangi síðan 1993. Þrjú lið hafa komist í gegnum 1. umferðina. Skagamenn slóu út albanska liðið Partizani Tirana 1993, komust í aðalkeppnina og mættu Feyenoord. Eyjamenn slógu út albanska liðið SK Tirana 1999 og komust í aðra umferð þar sem þeir duttu út fyrir MTK Búdapest frá Ungverjalandi. Ári síðar mættu KR-ingar danska liðinu Bröndby í 2. umferð eftir að hafa slegið út maltneska liðið Birkirkara. Bröndby vann fyrri leikinn 3-1 á Idrætsparken en liðin gerðu markalaust jafntefli í seinni leiknum í Laugardalnum. Íslensk lið í forkeppni meistaradeildar Evrópu síðustu fjögur ár:2004 KR Duttu út fyrir írska liðinu Shelbourne. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum á Laugardalsvellinum og svo markalaust jafntefli í þeim síðari sem þýddi að Írarnir fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 2003 KR Duttu út fyrir armenska liðinu Pyunik. Pyunik vann fyrri leikinn 1-0 og seinni leikurinn á Laugardalsvellinum endaði með 1-1 jafntefli þar sem KR jafnaði leikinn en KR-liðið þurfti að skora þrjú mörk eftir að Armenarnir komust yfir á 73. mínútu. 2002 ÍA Duttu út fyrir bosníska liðinu Zeljeznicar. Zeljeznicar vann fyrri leikinn í Sarajevo 3-0 þar sem þeir komust yfir strax á 5. mínútu leiksins og Bosníumennirnir unnu síðan seinni leikinn 0-1 á Akranesi en sigurmarkið kom þá á 32. mínútu leiksins. 2001 KR Duttu út fyrir albanska liðinu Vllaznia. KR vann fyrri leikinn á Laugardalsvellinum 2-1 eftir að hafa lent 0-1 undir eftir 17 mínútna leik en Albanarnir unnu seinni leikinn 1-0 á heimavelli sínum og komust því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Sigurmark albanska liðsins kom beint úr aukaspyrnu og það skoraði Klodian Duro sem skoraði einnig markið mikilvæga í Laugardalnum viku áður.
Íslenski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira