Gaman að breyta og bæta 30. maí 2005 00:01 Ylfa Lind Gylfadóttir. "Það er voðalega erfitt fyrir mig að velja eitthvað eitt. Ég á svo mikið af fötum og glingri. Ég fer mikið í Kolaportið og finn oft eitthvað flott þar," segir Ylfa. "Uppáhaldskjóllinn minn er eiginlega fermingarkjóllinn minn. Ég passa meira að segja ennþá í hann og er mjög stolt af því en hann er týndur. Hann er indverskur og rauður og rosalega flottur," segir Ylfa sem er algjör kjólakona og eftir dágóða umhugsun nær hún að finna annan kjól sem er algjörlega ómissandi. "Ég á einn kjól sem er eldgamall en ég fékk hann í gjöf frá konu sem ég var að passa fyrir. Hann er grænn með silfri í og ég held meira að segja að amma og mamma konunnar hafi átt hann á undan mér. Hann er rosalega vel með farinn og ég fer auðvitað líka vel með hann og var að setja fóður í hann um daginn. Annars á ég helling af kjólum og fötum og mér finnst voðalega gaman að breyta fötum og betrumbæta. Ég keypti til dæmis einu sinni kjól í Kolaportinu sem var alltof lítill og setti í hann reimar svo hann passaði," segir Ylfa sem hefur þó ekkert lært í saumaskap. "Nei, ég er bara að fikta enda eru þetta ekki beint fagmannleg vinnubrögð." Idol Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
"Það er voðalega erfitt fyrir mig að velja eitthvað eitt. Ég á svo mikið af fötum og glingri. Ég fer mikið í Kolaportið og finn oft eitthvað flott þar," segir Ylfa. "Uppáhaldskjóllinn minn er eiginlega fermingarkjóllinn minn. Ég passa meira að segja ennþá í hann og er mjög stolt af því en hann er týndur. Hann er indverskur og rauður og rosalega flottur," segir Ylfa sem er algjör kjólakona og eftir dágóða umhugsun nær hún að finna annan kjól sem er algjörlega ómissandi. "Ég á einn kjól sem er eldgamall en ég fékk hann í gjöf frá konu sem ég var að passa fyrir. Hann er grænn með silfri í og ég held meira að segja að amma og mamma konunnar hafi átt hann á undan mér. Hann er rosalega vel með farinn og ég fer auðvitað líka vel með hann og var að setja fóður í hann um daginn. Annars á ég helling af kjólum og fötum og mér finnst voðalega gaman að breyta fötum og betrumbæta. Ég keypti til dæmis einu sinni kjól í Kolaportinu sem var alltof lítill og setti í hann reimar svo hann passaði," segir Ylfa sem hefur þó ekkert lært í saumaskap. "Nei, ég er bara að fikta enda eru þetta ekki beint fagmannleg vinnubrögð."
Idol Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira