Seattle 3 - Sacramento 1 2. maí 2005 00:01 Ray Allen skaut lið Seattle Supersonics í vænlega stöðu í einvíginu við Sacramento Kings í nótt. Eftir að Sacramento hafði leitt frá upphafsmínútum leiksins, sigu Sonics framúr á lokakaflanum með Allen sjóðandi heitan og unnu sigur 115-102. Ray Allen sallaði 45 stigum á Kings á þeirra eigin heimavelli og dró niður í annars yfirleitt mjög háværum áhorfendum liðsins. Allen virtist ekki geta misst marks á síðustu mínútum leiksins og skoraði körfur í öllum regnbogans litum, þar á meðal 6 þriggja stiga körfur. Mike Bibby átti erfiðan dag og hitti illa, nokkuð sem lið Kings má illa við eins og sést hefur í einvígi liðanna og nú standa þeir frammi fyrir því að þurfa að ferðast norður til Seattle með það fyrir augum að þurfa sigur - ellegar fara í sumarfrí. "Hann skoraði nokkrar körfur úr erfiðum færum, en hann var sjóðandi heitur og stundum verður maður bara að gefa honum lausan tauminn þegar hann er í þessum ham. Hann var ekki á þeim buxunum að tapa þessum leik og hitti úr nokkrum ótrúlegum skotum," sagði Nate McMillan. Seattle hitti úr 53% skota sinna í leiknum, en Sacramento hitti aðeins úr 42% sinna. Peja Stojakovic var góður í fyrri hálfleiknum með 21 stig, en gerði aðeins 6 í þeim síðari. Mestu munaði um slakan leik hjá Mike Bibby í liði Sacramento, en hann fann sig aldrei og þegar svo er gengur liðinu yfirleitt ekki vel. Atkvæðamestir hjá Seattle:Ray Allen 45 stig (6 stoðs), Rashard Lewis 19 stig (8 frák), Jerome James 17 stig (8 frák), Luke Ridnour 8 stig, Vladimir Radmanovic 8 stig, Antonio Daniels 7 stig (6 stoðs, Danny Fortson 6 stig.Atkvæðamestir í liði Sacramento:Peja Stojakovic 27 stig, Cuttino Mobley 16 stig, Kenny Thomas 15 stig (14 frák), Brad Miller 15 stig, Mike Bibby 13 stig (7 frák, 7 stoðs, hitti úr 4 af 17 skotum), Corliss Williamson 12 stig. NBA Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Ray Allen skaut lið Seattle Supersonics í vænlega stöðu í einvíginu við Sacramento Kings í nótt. Eftir að Sacramento hafði leitt frá upphafsmínútum leiksins, sigu Sonics framúr á lokakaflanum með Allen sjóðandi heitan og unnu sigur 115-102. Ray Allen sallaði 45 stigum á Kings á þeirra eigin heimavelli og dró niður í annars yfirleitt mjög háværum áhorfendum liðsins. Allen virtist ekki geta misst marks á síðustu mínútum leiksins og skoraði körfur í öllum regnbogans litum, þar á meðal 6 þriggja stiga körfur. Mike Bibby átti erfiðan dag og hitti illa, nokkuð sem lið Kings má illa við eins og sést hefur í einvígi liðanna og nú standa þeir frammi fyrir því að þurfa að ferðast norður til Seattle með það fyrir augum að þurfa sigur - ellegar fara í sumarfrí. "Hann skoraði nokkrar körfur úr erfiðum færum, en hann var sjóðandi heitur og stundum verður maður bara að gefa honum lausan tauminn þegar hann er í þessum ham. Hann var ekki á þeim buxunum að tapa þessum leik og hitti úr nokkrum ótrúlegum skotum," sagði Nate McMillan. Seattle hitti úr 53% skota sinna í leiknum, en Sacramento hitti aðeins úr 42% sinna. Peja Stojakovic var góður í fyrri hálfleiknum með 21 stig, en gerði aðeins 6 í þeim síðari. Mestu munaði um slakan leik hjá Mike Bibby í liði Sacramento, en hann fann sig aldrei og þegar svo er gengur liðinu yfirleitt ekki vel. Atkvæðamestir hjá Seattle:Ray Allen 45 stig (6 stoðs), Rashard Lewis 19 stig (8 frák), Jerome James 17 stig (8 frák), Luke Ridnour 8 stig, Vladimir Radmanovic 8 stig, Antonio Daniels 7 stig (6 stoðs, Danny Fortson 6 stig.Atkvæðamestir í liði Sacramento:Peja Stojakovic 27 stig, Cuttino Mobley 16 stig, Kenny Thomas 15 stig (14 frák), Brad Miller 15 stig, Mike Bibby 13 stig (7 frák, 7 stoðs, hitti úr 4 af 17 skotum), Corliss Williamson 12 stig.
NBA Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira