Boston 2 - Indiana 2 1. maí 2005 00:01 Það tók Doc Rivers, þjálfara Boston Celtics, þrjá leiki að kveikja á perunni, en þegar hann loksins gerði það lét árangurinn ekki á sér standa. Rivers nýtti sér loksins styrkleika liðs síns gegn Indiana Pacers í fjórða leiknum í nótt og niðurstaðan var 110-79 burst gestanna, sem hafa jafnað metin í envíginu. Sérfræðingar vestanhafs höfðu undanfarna daga gagnrýnt Doc Rivers harðlega fyrir að nýta sér ekki augljósa yfirburði Boston á lið Indiana hvað hraða og líkamlega burði varðar og í nótt notaði hann lágvaxið lið sem keyrði upp hraðann og hreinlega kjöldró lurkum lamda heimamenn í Indiana, sem fundu aldrei svar í leiknum. Boston liðið hitt mjög vel í leiknum, en Indiana setti félagsmet með því að hitta aðeins úr innan við 27% skota sinna. Paul Pierce var stigahæstur í liði gestanna frá Boston, sem léku án Antoine Walker í leiknum, en hann tók út bann eftir riskingar í þriðja leiknum. "Doc fann svar við leik okkar og þetta herbragð hans að stilla um lágvöxnu liði gegn okkur heppnaðist fullkomlega," sagði Rick Carlisle, þjálfari Indiana eftir leikinn. "Hver veit nema sigur þeirra hefði verið enn stærri ef Walker hefði geta leikið með þeim." "Þegar við leikum góða vörn, erum við gott körfuboltalið. Við neituðum þeim um auðveldar sendingar allan leikinn og tókum þá alveg úr sambandi," sagði Doc Rivers um leik sinna manna, sem eiga næsta leik á heimavelli. Atkvæðamestir í liði Boston:Paul Pierce 30 stig (8 stoðs, 7 frák, 5 varin), Ricky Davis 15 stig, Delonte West 14 stig, Gary Payton 14 stig (6 frák), Raef LaFrentz 11 stig (6 frák), Tony Allen 9 stig, Marcus Banks 8 stig.Atkvæðamestir í liði Indiana:Stephen Jackson 24 stig, Reggie Miller 12 stig, James Jones 11 stig (9 frák), Jermaine O´Neal 9 stig (5 frák), Dale Davis 8 stig (7 frák), Eddie Gill 7 stig. NBA Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Það tók Doc Rivers, þjálfara Boston Celtics, þrjá leiki að kveikja á perunni, en þegar hann loksins gerði það lét árangurinn ekki á sér standa. Rivers nýtti sér loksins styrkleika liðs síns gegn Indiana Pacers í fjórða leiknum í nótt og niðurstaðan var 110-79 burst gestanna, sem hafa jafnað metin í envíginu. Sérfræðingar vestanhafs höfðu undanfarna daga gagnrýnt Doc Rivers harðlega fyrir að nýta sér ekki augljósa yfirburði Boston á lið Indiana hvað hraða og líkamlega burði varðar og í nótt notaði hann lágvaxið lið sem keyrði upp hraðann og hreinlega kjöldró lurkum lamda heimamenn í Indiana, sem fundu aldrei svar í leiknum. Boston liðið hitt mjög vel í leiknum, en Indiana setti félagsmet með því að hitta aðeins úr innan við 27% skota sinna. Paul Pierce var stigahæstur í liði gestanna frá Boston, sem léku án Antoine Walker í leiknum, en hann tók út bann eftir riskingar í þriðja leiknum. "Doc fann svar við leik okkar og þetta herbragð hans að stilla um lágvöxnu liði gegn okkur heppnaðist fullkomlega," sagði Rick Carlisle, þjálfari Indiana eftir leikinn. "Hver veit nema sigur þeirra hefði verið enn stærri ef Walker hefði geta leikið með þeim." "Þegar við leikum góða vörn, erum við gott körfuboltalið. Við neituðum þeim um auðveldar sendingar allan leikinn og tókum þá alveg úr sambandi," sagði Doc Rivers um leik sinna manna, sem eiga næsta leik á heimavelli. Atkvæðamestir í liði Boston:Paul Pierce 30 stig (8 stoðs, 7 frák, 5 varin), Ricky Davis 15 stig, Delonte West 14 stig, Gary Payton 14 stig (6 frák), Raef LaFrentz 11 stig (6 frák), Tony Allen 9 stig, Marcus Banks 8 stig.Atkvæðamestir í liði Indiana:Stephen Jackson 24 stig, Reggie Miller 12 stig, James Jones 11 stig (9 frák), Jermaine O´Neal 9 stig (5 frák), Dale Davis 8 stig (7 frák), Eddie Gill 7 stig.
NBA Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira