Detroit 2 - Philadelphia 1 30. apríl 2005 00:01 Nordic Photos/Getty Images Larry Brown, þjálfari Detroit Pistons, þekkir Allen Iverson hjá Philadelphia betur en flestir, eftir að hann þjálfaði hann í sex ár og gat því varað leikmenn sína við því að Iverson kæmi ákveðinn til leiks í nótt. Þeir áttu hinsvegar engin svör við stórleik hans og Iverson leiddi sína menn til sigurs 115-104. Allen Iverson fór á kostum í leiknum í nótt og skoraði 37 stig og átti 15 stoðsendingar og var eins og endranær, maðurinn á bak við sigur sinna manna. Þegar leikurinn var í járnum í fjórða leikhlutanum, keyrði Iverson inn í hindrun sem Rasheed Wallace setti á hann, með þeim afleiðingum að sá stutti lá eftir vankaður í gólfinu. Í næstu sókn keyrði hann inn í teginn hjá Pistons, dró að sér tvo varnarmenn og sendi boltann út fyrir þriggja stiga línuna, þar sem Andre Iquodala stóð galopinn og setti niður skot sitt, sem sneri leiknum endanlega á band Philadelphia. Iverson átti fimm stoðsendingar í fjórða leikhlutanum. "Iverson var ótrúlegur í kvöld. Ég þjálfaði hann hérna um árið þegar við fórum í úrslitin, sama ár og hann var valinn leikmaður ársins, en ég held að þetta hafi verði besti leikur hans í úrslitakeppni á ferlinum. Það er erfitt að vita nákvæmlega hvað hann mun gera, en geta ekkert gert í því. Okkar takmark er líka að reyna að halda aftur af öllum hinum leikmönnum liðsins, það getur enginn stöðvað Allen Iverson," sagði Larry Brown eftir leikinn. Detroit leiðir í einvíginu 2-1 og næsti leikur fer einnig fram í Philadelphia. Ben Wallace, miðherji Detroit, átti besta leik sinn á ferlinum í nótt og skoraði 29 stig og hirti 16 fráköst, en það dugði meisturunum ekki í leiknum, enda fengu þeir aðeins 2 stig frá varamönnum sínum allan leikinn. Atkvæðamestir í liði Detroit:Ben Wallace 29 stig (16 frák), Richard Hamilton 24 stig (12 stoðs), Tayshaun Prince 19 stig (5 frák, 5 stoðs), Rasheed Wallace 15 stig, Chauncey Billups 15 stig (6 frák, 8 stoðs).Atkvæðamestir hjá Philadelphia:Allen Iverson 37 stig (15 stoðs), Chris Webber 19 stig (6 frák), Rodney Rogers 15 stig, Samuel Dalembert 14 (10 frák), Andre Iquodala 13 stig (5 stolnir), Kyle Korver 9 stig, Marc Jackson 6 stig. NBA Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Larry Brown, þjálfari Detroit Pistons, þekkir Allen Iverson hjá Philadelphia betur en flestir, eftir að hann þjálfaði hann í sex ár og gat því varað leikmenn sína við því að Iverson kæmi ákveðinn til leiks í nótt. Þeir áttu hinsvegar engin svör við stórleik hans og Iverson leiddi sína menn til sigurs 115-104. Allen Iverson fór á kostum í leiknum í nótt og skoraði 37 stig og átti 15 stoðsendingar og var eins og endranær, maðurinn á bak við sigur sinna manna. Þegar leikurinn var í járnum í fjórða leikhlutanum, keyrði Iverson inn í hindrun sem Rasheed Wallace setti á hann, með þeim afleiðingum að sá stutti lá eftir vankaður í gólfinu. Í næstu sókn keyrði hann inn í teginn hjá Pistons, dró að sér tvo varnarmenn og sendi boltann út fyrir þriggja stiga línuna, þar sem Andre Iquodala stóð galopinn og setti niður skot sitt, sem sneri leiknum endanlega á band Philadelphia. Iverson átti fimm stoðsendingar í fjórða leikhlutanum. "Iverson var ótrúlegur í kvöld. Ég þjálfaði hann hérna um árið þegar við fórum í úrslitin, sama ár og hann var valinn leikmaður ársins, en ég held að þetta hafi verði besti leikur hans í úrslitakeppni á ferlinum. Það er erfitt að vita nákvæmlega hvað hann mun gera, en geta ekkert gert í því. Okkar takmark er líka að reyna að halda aftur af öllum hinum leikmönnum liðsins, það getur enginn stöðvað Allen Iverson," sagði Larry Brown eftir leikinn. Detroit leiðir í einvíginu 2-1 og næsti leikur fer einnig fram í Philadelphia. Ben Wallace, miðherji Detroit, átti besta leik sinn á ferlinum í nótt og skoraði 29 stig og hirti 16 fráköst, en það dugði meisturunum ekki í leiknum, enda fengu þeir aðeins 2 stig frá varamönnum sínum allan leikinn. Atkvæðamestir í liði Detroit:Ben Wallace 29 stig (16 frák), Richard Hamilton 24 stig (12 stoðs), Tayshaun Prince 19 stig (5 frák, 5 stoðs), Rasheed Wallace 15 stig, Chauncey Billups 15 stig (6 frák, 8 stoðs).Atkvæðamestir hjá Philadelphia:Allen Iverson 37 stig (15 stoðs), Chris Webber 19 stig (6 frák), Rodney Rogers 15 stig, Samuel Dalembert 14 (10 frák), Andre Iquodala 13 stig (5 stolnir), Kyle Korver 9 stig, Marc Jackson 6 stig.
NBA Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira