San Antonio 1 - Denver 1 28. apríl 2005 00:01 San Antonio Spurs mættu ákveðnir til annars leiksins við Denver í nótt og ætluðu greinilega ekki að fara til Denver með tvö töp á bakinu. Spurs voru mun ákveðnari í öllum sínum aðgerðum í leik tvö og unnu auðveldan 104-76 sigur. Staðan er því jöfn í einvíginu 1-1. Tim Duncan setti tóninn fyrir Spurs á upphafssekúndum leiksins þegar hann keyrði ákveðið upp að körfu Denver og setti niður fyrstu tvær körfur Spurs með því að fara illa með þá Kenyon Martin og Marcus Camby. Eftir þetta var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi, því Spurs héldu öruggri forystu allan leikinn og voru í bílstjórasætinu frá fyrstu mínútu eins og þeir hafa verið þekktir fyrir síðustu ár. "Svona töp eru niðurlægjandi", sagði Carmelo Anthony hjá Denver, sem náði sér ekki á strik í leiknum frekar en aðrir í liðinu, "við vissum að einhverjir í liði þeirra myndu leika betur í öðrum leiknum, en við bjuggumst ekki við að allt liðið myndi bæta sig svona mikið," sagði Anthony. "Við komum inn í leikinn með mikla einbeitingu og fórum í allar okkar aðgerðir af miklum krafti strax frá byrjun. Allri héldu sig við það sem þjálfarinn lagði upp með og þegar allir gera það, erum við mjög erfiðir við að eiga. Eins pössuðum við upp á hraðaupphlaupin þeirra og pössuðum okkur að gleyma okkur ekki í sóknarfráköstunum," sagði Tim Duncan, sem skoraði 24 stig í leiknum. Spurs hittu úr 9 af fyrstu 10 skotum sínum í leiknum og unnu því næst annan fjórðunginn með 20 stiga mun. Denver átti aldrei svar, hvorki sóknarlega né varnarlega, en geta vel við unað í stöðunni 1-1 eftir tvo leiki í San Antonio. Næstu tveir leikir fara fram í Denver. Atkvæðamestir hjá San Antonio:Tim Duncan 24 stig (9 frák, 5 stoðs, 3 varin, hitti úr 11 af 15 skotum), Tony Parker 19 stig (6 stoðs), Manu Ginobili 17 stig, Brent Barry 16 stig (hitti úr öllum 4 þriggja stiga skotum sínum), Beno Udrih 10 stig, Glenn Robinson 7 stig.Atvkvæðamestir hjá Denver:DeMarr Johnson 12 stig, Andre Miller 11 stig (7 stoðs), Carmelo Anthony 10 stig, Marcus Camby 9 stig (12 frák), Wesley Person 8 stig, Earl Boykins 8 stig, Kenyon Martin 7 stig. NBA Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
San Antonio Spurs mættu ákveðnir til annars leiksins við Denver í nótt og ætluðu greinilega ekki að fara til Denver með tvö töp á bakinu. Spurs voru mun ákveðnari í öllum sínum aðgerðum í leik tvö og unnu auðveldan 104-76 sigur. Staðan er því jöfn í einvíginu 1-1. Tim Duncan setti tóninn fyrir Spurs á upphafssekúndum leiksins þegar hann keyrði ákveðið upp að körfu Denver og setti niður fyrstu tvær körfur Spurs með því að fara illa með þá Kenyon Martin og Marcus Camby. Eftir þetta var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi, því Spurs héldu öruggri forystu allan leikinn og voru í bílstjórasætinu frá fyrstu mínútu eins og þeir hafa verið þekktir fyrir síðustu ár. "Svona töp eru niðurlægjandi", sagði Carmelo Anthony hjá Denver, sem náði sér ekki á strik í leiknum frekar en aðrir í liðinu, "við vissum að einhverjir í liði þeirra myndu leika betur í öðrum leiknum, en við bjuggumst ekki við að allt liðið myndi bæta sig svona mikið," sagði Anthony. "Við komum inn í leikinn með mikla einbeitingu og fórum í allar okkar aðgerðir af miklum krafti strax frá byrjun. Allri héldu sig við það sem þjálfarinn lagði upp með og þegar allir gera það, erum við mjög erfiðir við að eiga. Eins pössuðum við upp á hraðaupphlaupin þeirra og pössuðum okkur að gleyma okkur ekki í sóknarfráköstunum," sagði Tim Duncan, sem skoraði 24 stig í leiknum. Spurs hittu úr 9 af fyrstu 10 skotum sínum í leiknum og unnu því næst annan fjórðunginn með 20 stiga mun. Denver átti aldrei svar, hvorki sóknarlega né varnarlega, en geta vel við unað í stöðunni 1-1 eftir tvo leiki í San Antonio. Næstu tveir leikir fara fram í Denver. Atkvæðamestir hjá San Antonio:Tim Duncan 24 stig (9 frák, 5 stoðs, 3 varin, hitti úr 11 af 15 skotum), Tony Parker 19 stig (6 stoðs), Manu Ginobili 17 stig, Brent Barry 16 stig (hitti úr öllum 4 þriggja stiga skotum sínum), Beno Udrih 10 stig, Glenn Robinson 7 stig.Atvkvæðamestir hjá Denver:DeMarr Johnson 12 stig, Andre Miller 11 stig (7 stoðs), Carmelo Anthony 10 stig, Marcus Camby 9 stig (12 frák), Wesley Person 8 stig, Earl Boykins 8 stig, Kenyon Martin 7 stig.
NBA Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira