Gríðarlegur áhugi á bréfum Símans 12. apríl 2005 00:01 Gríðarlegur áhugi virðist vera meðal almennings að kaupa Landssímann, ef marka má fyrstu viðbrögð, en loforð upp á hundruð milljóna hafa borist. Forsætisráðherra lýsir ánægju með áhuga almennings. Frá því að við hugmyndinni var fyrst hreyft opinberlega í grein Agnesar Bragadóttur í Morgunblaðinu í gær hafa viðbrögðin ekki látið á sér standa. Orri Vigfússon athafnamaður tók strax við sér og hóf undirbúning. Hann sagði í samtali við Stöð 2 í dag að sér hefðu borist fleiri hundruð tölvupóstar í dag þar sem hlutafé væri lofað og verið væri að vinna úr þeim. Hann hefur verið á stöðugum fundum og hefur rætt við sérfræðinga um hvernig koma eigi skipulagi á hlutina. Hann sagði marga sérfræðinga þegar búna að vinna í þessum málum þannig að ekki ætti að taka langan tíma að ganga frá þeim hlutum. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagði um hugmyndina á Alþingi í dag að hann vonaði að hún yrði að veruleika og að það myndu áreiðanlega koma mörg tilboð í Símann. Það ferli myndi allt verða opið. En það eru fleiri en Orri Vigfússon sem eru að safna hlutafjárloforðum. Opnuð hefur verið heimasíða með slóðinni www.xbokhald.is/landssiminn/. Eftir því sem Stöð 2 kemst næst var síðan opnuð síðdegis í dag og viðbrögðin mikil. Þar höfðu á sjöunda tímanum á þriðja hundrað manns skráð sig fyrir hlutafé fyrir á þriðja hundrað milljóna króna. Ekki tókst að ná símasambandi við aðstandendur síðunnar þar sem þau fyrirtæki sem skráð eru aðstandendur síðunnar fundust ekki í símaskránni. Innlent Viðskipti Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Sjá meira
Gríðarlegur áhugi virðist vera meðal almennings að kaupa Landssímann, ef marka má fyrstu viðbrögð, en loforð upp á hundruð milljóna hafa borist. Forsætisráðherra lýsir ánægju með áhuga almennings. Frá því að við hugmyndinni var fyrst hreyft opinberlega í grein Agnesar Bragadóttur í Morgunblaðinu í gær hafa viðbrögðin ekki látið á sér standa. Orri Vigfússon athafnamaður tók strax við sér og hóf undirbúning. Hann sagði í samtali við Stöð 2 í dag að sér hefðu borist fleiri hundruð tölvupóstar í dag þar sem hlutafé væri lofað og verið væri að vinna úr þeim. Hann hefur verið á stöðugum fundum og hefur rætt við sérfræðinga um hvernig koma eigi skipulagi á hlutina. Hann sagði marga sérfræðinga þegar búna að vinna í þessum málum þannig að ekki ætti að taka langan tíma að ganga frá þeim hlutum. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagði um hugmyndina á Alþingi í dag að hann vonaði að hún yrði að veruleika og að það myndu áreiðanlega koma mörg tilboð í Símann. Það ferli myndi allt verða opið. En það eru fleiri en Orri Vigfússon sem eru að safna hlutafjárloforðum. Opnuð hefur verið heimasíða með slóðinni www.xbokhald.is/landssiminn/. Eftir því sem Stöð 2 kemst næst var síðan opnuð síðdegis í dag og viðbrögðin mikil. Þar höfðu á sjöunda tímanum á þriðja hundrað manns skráð sig fyrir hlutafé fyrir á þriðja hundrað milljóna króna. Ekki tókst að ná símasambandi við aðstandendur síðunnar þar sem þau fyrirtæki sem skráð eru aðstandendur síðunnar fundust ekki í símaskránni.
Innlent Viðskipti Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Sjá meira