Sæði og egg njóta ekki nafnleyndar 4. apríl 2005 00:01 Samkvæmt nýjum lögum á Bretlandi hafa sæðis- og eggjagjafar ekki lengur rétt til nafnleyndar, segir á vef BBC. Börn sem verða til með gjafasæði eða -eggjum geta því haft upp á blóðforeldrum sínum þegar þau ná átján ára aldri. Lögin eru ekki afturvirk þannig að þeir sem þegar hafa gefið kynfrumur sínar til að gera öðrum kleift að eignast börn munu ekki verða nafngreindir. Talið er að um eitt af hverjum sjö pörum í Bretlandi eigi við frjósemisvandamál að stríða og að sjö þúsund konur gangist undir gervifrjóvgun með þeim árangri að tvö þúsund börn fæðast ár hvert. Helstu breytingar vegna nýju laganna verða þau að þessi börn geta haft uppi á kynforeldrum sínum en geta samt engar kröfur gert til þeirra, hvorki fjárhagslegar né lagalegar. Kynfrumugjafarnir munu hins vegar ekki hafa möguleika á því að finna börnin sem getin eru með gjöfum þeirra. Heilsa Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Samkvæmt nýjum lögum á Bretlandi hafa sæðis- og eggjagjafar ekki lengur rétt til nafnleyndar, segir á vef BBC. Börn sem verða til með gjafasæði eða -eggjum geta því haft upp á blóðforeldrum sínum þegar þau ná átján ára aldri. Lögin eru ekki afturvirk þannig að þeir sem þegar hafa gefið kynfrumur sínar til að gera öðrum kleift að eignast börn munu ekki verða nafngreindir. Talið er að um eitt af hverjum sjö pörum í Bretlandi eigi við frjósemisvandamál að stríða og að sjö þúsund konur gangist undir gervifrjóvgun með þeim árangri að tvö þúsund börn fæðast ár hvert. Helstu breytingar vegna nýju laganna verða þau að þessi börn geta haft uppi á kynforeldrum sínum en geta samt engar kröfur gert til þeirra, hvorki fjárhagslegar né lagalegar. Kynfrumugjafarnir munu hins vegar ekki hafa möguleika á því að finna börnin sem getin eru með gjöfum þeirra.
Heilsa Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira