
Sport
Róbert og Gísli atkvæðamiklir
Róbert Gunnarsson skoraði 8 mörk þegar Århus sigraði Ringsted 35-28 í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Gísli Kristjánsson skoraði 7 mörk og var markahæstur í liði Fredericia þegar liðið tapaði fyrir GOG 32-26 en Gísli hefur þótt leika vel í dönsku úrvalsdeildinni í vetur.
Mest lesið





Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands
Enski boltinn




Salah nálgast nýjan samning
Enski boltinn

Fleiri fréttir
×
Mest lesið





Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands
Enski boltinn




Salah nálgast nýjan samning
Enski boltinn
