Æfingaleikir við Pólverja 23. mars 2005 00:01 Leikirnir við Pólverja eru liður í undirbúningi karlalandsliðsins fyrir umspilsleikina gegn Hvít-Rússum í sumar, þar sem leikið verður um sæti á EM í Sviss sem haldið verður í janúar á næsta ári. Viggó Sigurðsson telur Pólverjaleikina vera góðan undirbúning fyrir átökin við Rússana og segir sitt lið tilbúið í slaginn gegn pólska liðinu. Pólverjar eru nokkuð óþekkt stærð, því að liðið er komið með nýjan þjálfara sem stígur sín fyrstu spor með liðið hér á Íslandi um páskana. "Undirbúningurinn fyrir leikina hefur gengið mjög vel og við vorum að fá Dag Sigurðsson og Róbert Gunnarsson til landsins, þannig að hópurinn er að verða klár. Það er kannski ekki alveg sama alvaran í Pólverjaleikjunum hjá A-landsliðinu eins og hjá unglingalandsliðinu, en við gerum að sjálfsögðu kröfu um sigur í öllum þremur leikjunum. Við þurfum að laga hjá okkur varnarleikinn sem gekk illa upp í Túnis. Sóknarleikurinn hefur verið í þokkalegu lagi, svo að áherslupunkturinn í undirbúningnum hefur verið varnarleikurinn. Við höfum ekki náð að vera neitt mikið saman en við erum svona að slípa þetta saman og renna yfir þessi kerfi núna. Ég var að tala við sænska landsliðsþjálfarann í síma rétt áðan, en þeir lentu á móti Pólverjum í undankeppninni og hann tjáði mér að þeir hefðu ekki geta lent á móti erfiðara liði. Það sýnir okkur bara að pólska liðið er mjög vel mannað og sterkt. Þetta verða því erfiðir leikir og kærkomin æfing fyrir liðið," sagði Viggó Íslenski handboltinn Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Sjá meira
Leikirnir við Pólverja eru liður í undirbúningi karlalandsliðsins fyrir umspilsleikina gegn Hvít-Rússum í sumar, þar sem leikið verður um sæti á EM í Sviss sem haldið verður í janúar á næsta ári. Viggó Sigurðsson telur Pólverjaleikina vera góðan undirbúning fyrir átökin við Rússana og segir sitt lið tilbúið í slaginn gegn pólska liðinu. Pólverjar eru nokkuð óþekkt stærð, því að liðið er komið með nýjan þjálfara sem stígur sín fyrstu spor með liðið hér á Íslandi um páskana. "Undirbúningurinn fyrir leikina hefur gengið mjög vel og við vorum að fá Dag Sigurðsson og Róbert Gunnarsson til landsins, þannig að hópurinn er að verða klár. Það er kannski ekki alveg sama alvaran í Pólverjaleikjunum hjá A-landsliðinu eins og hjá unglingalandsliðinu, en við gerum að sjálfsögðu kröfu um sigur í öllum þremur leikjunum. Við þurfum að laga hjá okkur varnarleikinn sem gekk illa upp í Túnis. Sóknarleikurinn hefur verið í þokkalegu lagi, svo að áherslupunkturinn í undirbúningnum hefur verið varnarleikurinn. Við höfum ekki náð að vera neitt mikið saman en við erum svona að slípa þetta saman og renna yfir þessi kerfi núna. Ég var að tala við sænska landsliðsþjálfarann í síma rétt áðan, en þeir lentu á móti Pólverjum í undankeppninni og hann tjáði mér að þeir hefðu ekki geta lent á móti erfiðara liði. Það sýnir okkur bara að pólska liðið er mjög vel mannað og sterkt. Þetta verða því erfiðir leikir og kærkomin æfing fyrir liðið," sagði Viggó
Íslenski handboltinn Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn