Þjófnaðarhugbúnaði laumað í tölvur 20. mars 2005 00:01 Tölvunotendum stafar æ meiri ógn af óprúttnum náungum sem lauma hugbúnaði í tölvurnar þeirra eða reyna að plata út úr þeim viðkvæmar upplýsingar. Bandarískur sérfræðingur í tölvuöryggismálum segir einu vörn fólks gegn þessu að uppfæra vírusvarnir sínar reglulega. Steve Riley er einn helsti sérfræðingur Microsoft í veföryggismálum. Steve kemur fram á ráðstefnum víða um heim þar sem hann fjallar um þessi mál. Hann segir að helstu ógnirnar sem steðji að tölvueigendum séu einkum tvenns konar. Annars vegar stafi þeim mest hætta af svokölluðum njósnahugbúnaði sem ætlað er að komast fram hjá ýmsum vörnum í tölvunni. Hins vegar sé upplýsingaþjófnaður stundaður af miklu kappi. Fólk fá tölvupóst frá aðila sem virðist trúverðugur, eins og viðskiptabanka. Svo skrái fólk sig inn á heimasíðu en í raun skrái það sig inn á eitthvað sem árásarmaðurinn hafi sett upp. Fyrir stuttu var brotist inn á vefþjón fyrirtækis í Reykjavík þar sem tölvuþrjótar komu fyrir vefsíðu sem líktist innskráningarsíðu heimabanka stórs erlends banka. Um leið og notandi sló inn notendanafn og lykilorð á innskráningarsíðunni voru upplýsingarnar sendar á þrjú netföng úti í heimi og fengu óprúttnir náungar þannig aðgang að heimabanka viðkomandi. Steve segir að árásum sem þessum fjölgi ört og að fjöldi skipulagðra hópa stundi þessar árásir úti um allan heim. Netið sé án landamæra og heimsálfur geti verið á milli árásarmenn og fórnarlambsins. Steve segir að tölvueigendur þurfi að hafa nokkur atriði í huga svo verjast megi árásum tölvuþrjóta. Í fyrsta lagi verði fólk að nota eldvegg og öðru lagi að uppfæra vírusvarna- og gagnnjósnahugbúnað reglulega og tryggja að tölvan sé ætíð uppfærð. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Tölvunotendum stafar æ meiri ógn af óprúttnum náungum sem lauma hugbúnaði í tölvurnar þeirra eða reyna að plata út úr þeim viðkvæmar upplýsingar. Bandarískur sérfræðingur í tölvuöryggismálum segir einu vörn fólks gegn þessu að uppfæra vírusvarnir sínar reglulega. Steve Riley er einn helsti sérfræðingur Microsoft í veföryggismálum. Steve kemur fram á ráðstefnum víða um heim þar sem hann fjallar um þessi mál. Hann segir að helstu ógnirnar sem steðji að tölvueigendum séu einkum tvenns konar. Annars vegar stafi þeim mest hætta af svokölluðum njósnahugbúnaði sem ætlað er að komast fram hjá ýmsum vörnum í tölvunni. Hins vegar sé upplýsingaþjófnaður stundaður af miklu kappi. Fólk fá tölvupóst frá aðila sem virðist trúverðugur, eins og viðskiptabanka. Svo skrái fólk sig inn á heimasíðu en í raun skrái það sig inn á eitthvað sem árásarmaðurinn hafi sett upp. Fyrir stuttu var brotist inn á vefþjón fyrirtækis í Reykjavík þar sem tölvuþrjótar komu fyrir vefsíðu sem líktist innskráningarsíðu heimabanka stórs erlends banka. Um leið og notandi sló inn notendanafn og lykilorð á innskráningarsíðunni voru upplýsingarnar sendar á þrjú netföng úti í heimi og fengu óprúttnir náungar þannig aðgang að heimabanka viðkomandi. Steve segir að árásum sem þessum fjölgi ört og að fjöldi skipulagðra hópa stundi þessar árásir úti um allan heim. Netið sé án landamæra og heimsálfur geti verið á milli árásarmenn og fórnarlambsins. Steve segir að tölvueigendur þurfi að hafa nokkur atriði í huga svo verjast megi árásum tölvuþrjóta. Í fyrsta lagi verði fólk að nota eldvegg og öðru lagi að uppfæra vírusvarna- og gagnnjósnahugbúnað reglulega og tryggja að tölvan sé ætíð uppfærð.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira