ÍBV pakkað saman 19. mars 2005 00:01 Það var aðeins eitt lið á vellinum þegar Haukar tóku á móti ÍBV í hreinum úrslitaleik um sigur í DHL-deild kvenna. Haukastúlkur tóku frumkvæðið strax í upphafi og gáfu það aldrei eftir. Þegar upp var staðið unnu Haukastúlkur stórsigur, 35-21, og var sigurinn síst of stór hjá Haukastúlkum. Hanna Guðrún Stefánsdóttir átti stórleik fyrir Hauka og skoraði tíu mörk og Ramune Pekarskyte var ekki mikið síðri með níu mörk. Anastasia Patsiou var ágæt hjá ÍBV sem og markvörðurinn Florentina Grecu. Aðrir leikmenn ÍBV áttu hrein út sagt skelfilegan dag en hrikalegt var að sjá til Eyjaliðsins í leiknum en liðsheildin er nákvæmlega engin og leikur liðsins byggist eingöngu á einstaklingsframtökum. "Við spiluðum mjög vel, vörnin small og eftirleikurinn var tiltölulega auðveldur," sagði sigurreifur þjálfari Hauka, Guðmundur Karlsson. "Þessi munur er ekki marktækur á liðunum. Ég tel að ÍBV sé með besta mannskapinn í deildinni og að við séum með besta liðið og við sýndum það svo sannarlega í dag." Íslenski handboltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Sjá meira
Það var aðeins eitt lið á vellinum þegar Haukar tóku á móti ÍBV í hreinum úrslitaleik um sigur í DHL-deild kvenna. Haukastúlkur tóku frumkvæðið strax í upphafi og gáfu það aldrei eftir. Þegar upp var staðið unnu Haukastúlkur stórsigur, 35-21, og var sigurinn síst of stór hjá Haukastúlkum. Hanna Guðrún Stefánsdóttir átti stórleik fyrir Hauka og skoraði tíu mörk og Ramune Pekarskyte var ekki mikið síðri með níu mörk. Anastasia Patsiou var ágæt hjá ÍBV sem og markvörðurinn Florentina Grecu. Aðrir leikmenn ÍBV áttu hrein út sagt skelfilegan dag en hrikalegt var að sjá til Eyjaliðsins í leiknum en liðsheildin er nákvæmlega engin og leikur liðsins byggist eingöngu á einstaklingsframtökum. "Við spiluðum mjög vel, vörnin small og eftirleikurinn var tiltölulega auðveldur," sagði sigurreifur þjálfari Hauka, Guðmundur Karlsson. "Þessi munur er ekki marktækur á liðunum. Ég tel að ÍBV sé með besta mannskapinn í deildinni og að við séum með besta liðið og við sýndum það svo sannarlega í dag."
Íslenski handboltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Sjá meira