Fær Bono Nóbelsverðlaun? 17. mars 2005 00:01 Söngvari hljómsveitarinnar U2, Bono, og kona hans Ali Hewson hafa sett á stokk nýja tískulínu, EDUN, til að styðja við efnahaginn í þriðja heiminum. Með þessu hefur írski rokkarinn aukið líkur sínar á að vinna Friðarverðlaun Nóbels í ár með því að velja þriðja heiminn til að framleiða fötin og þar af leiðandi bæta efnahaginn í fátækum löndum. Bono fékk innblástur fyrir fatalínuna eftir fjölmargar heimsóknir til Afríku þar sem innfæddir útskýrðu fyrir honum að þeir þurftu á iðnaði að halda en ekki ölmusu. "Þetta fólk hefur stolt og vill vinna. Fólk í þróunarlöndum myndi hagnast meira, bæði fjárhagslega og tilfinningalega, ef það yrði partur af heimsefnahagnum í staðinn fyrir að fá stórar ölmusuávísanir," segir Bono. Nóbelsverðlaun Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Söngvari hljómsveitarinnar U2, Bono, og kona hans Ali Hewson hafa sett á stokk nýja tískulínu, EDUN, til að styðja við efnahaginn í þriðja heiminum. Með þessu hefur írski rokkarinn aukið líkur sínar á að vinna Friðarverðlaun Nóbels í ár með því að velja þriðja heiminn til að framleiða fötin og þar af leiðandi bæta efnahaginn í fátækum löndum. Bono fékk innblástur fyrir fatalínuna eftir fjölmargar heimsóknir til Afríku þar sem innfæddir útskýrðu fyrir honum að þeir þurftu á iðnaði að halda en ekki ölmusu. "Þetta fólk hefur stolt og vill vinna. Fólk í þróunarlöndum myndi hagnast meira, bæði fjárhagslega og tilfinningalega, ef það yrði partur af heimsefnahagnum í staðinn fyrir að fá stórar ölmusuávísanir," segir Bono.
Nóbelsverðlaun Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira