Bankarnir með fjórðung íbúðalána 15. mars 2005 00:01 Bankarnir hafa tekið til sín fjórðung allra íbúðalána síðan þeir hófu að bjóða upp á þau fyrir rúmu hálfu ári. Bankarnir lána nú að meðaltali 26 milljarða króna í hverjum mánuði en Íbúðalánasjóður fjóra og hálfan milljarð. Íbúðalánasjóður hefur svarað samkeppninni með því að hækka hámarkslán og veðsetningarhlutfall og hefur það styrkt stöðu hans. Íslendingar hafa bætt við sig um áttatíu milljörðum í fasteignalán síðan bankarnir hófu innreið sína á þann markað í ágúst í fyrra. Það er því enginn vafi að kakan hefur stækkað en hlutdeild Íbúðalánasjóðs í þeirri sömu köku fer hratt minnkandi. Í júní, júlí og ágúst í fyrra var Íbúðalánasjóður með ríflega 80 prósenta markaðshlutdeild en lífeyrissjóðrnir með afganginn. Bankarnir fóru svo að sjást í september og fór hlutdeild þeirra svo vaxandi, aðallega á kostnað Íbúðalánasjóðs. Nú er svo komið að bankarnir eru með fjórðung allra íbúðalána. Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir, sérfræðingur hjá greiningardeild Landsbankans, segir að heimilin séu enn að skuldbreyta lánum sínum og það hafi leitt til þess að íbúðalán bankanna hafi aukist. Á sama tíma greiði fólk upp lánin sín hjá Íbúðalánasjóði í tölvuerðum mæli, en uppgreiðslurnar séu fleiri en ný lán Íbúðalánasjóðs. Þetta leiði til þess að markaðshlutdeild bankanna haldi áfram að aukast á kostnað Íbúðalánasjóðs. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Sjá meira
Bankarnir hafa tekið til sín fjórðung allra íbúðalána síðan þeir hófu að bjóða upp á þau fyrir rúmu hálfu ári. Bankarnir lána nú að meðaltali 26 milljarða króna í hverjum mánuði en Íbúðalánasjóður fjóra og hálfan milljarð. Íbúðalánasjóður hefur svarað samkeppninni með því að hækka hámarkslán og veðsetningarhlutfall og hefur það styrkt stöðu hans. Íslendingar hafa bætt við sig um áttatíu milljörðum í fasteignalán síðan bankarnir hófu innreið sína á þann markað í ágúst í fyrra. Það er því enginn vafi að kakan hefur stækkað en hlutdeild Íbúðalánasjóðs í þeirri sömu köku fer hratt minnkandi. Í júní, júlí og ágúst í fyrra var Íbúðalánasjóður með ríflega 80 prósenta markaðshlutdeild en lífeyrissjóðrnir með afganginn. Bankarnir fóru svo að sjást í september og fór hlutdeild þeirra svo vaxandi, aðallega á kostnað Íbúðalánasjóðs. Nú er svo komið að bankarnir eru með fjórðung allra íbúðalána. Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir, sérfræðingur hjá greiningardeild Landsbankans, segir að heimilin séu enn að skuldbreyta lánum sínum og það hafi leitt til þess að íbúðalán bankanna hafi aukist. Á sama tíma greiði fólk upp lánin sín hjá Íbúðalánasjóði í tölvuerðum mæli, en uppgreiðslurnar séu fleiri en ný lán Íbúðalánasjóðs. Þetta leiði til þess að markaðshlutdeild bankanna haldi áfram að aukast á kostnað Íbúðalánasjóðs.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Sjá meira