ÍR lagði KA 5. mars 2005 00:01 KA-menn sóttu ekki gull í greipar ÍR-inga í Austurbergi í gær, en heimamenn höfðu yfir allan leikinn. Það var fyrst og fremst gríðarlega öflugur varnarleikur ÍR sem skapaði sigurinn og KA-menn máttu sín lítils gegn honum og fengu á sig mikið af hraðaupphlaupum. Sigur heimamanna var öruggari en lokatölurnar gefa til kynna, en leiknum lauk með sigri ÍR, 35-32. Jóhannes Bjarnason, þjálfari KA var hundfúll með leik sinna manna í gær og vildi meina að þeir hefðu ekki náð að gera það sem lagt var upp með fyrir leikinn. "Sóknarleikur okkar var hreinlega afleitur framan af leik, en lagaðist að vísu aðeins í þeim síðari. Það hefur verið okkar akkílesarhæll í undanförnum leikjum að við erum að sækja illa á þessar flötu varnir og erum að sækja of mikið inn á miðjuna þar sem vörnin er hvað þéttust fyrir og í kjölfarið er vörn andstæðinganna að verja mikið af skotum og við að fá á okkur hraðaupplaup í staðinn", sagði Jóhannes. Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR var ögn kátari með leik sinna manna í gær. "Ég lagði upp með það við strákana fyrir leikinn að þetta væri 4-6 punkta leikur og því er þetta gríðarlega mikilvægur sigur fyrir okkur. Það er ekkert leyndarmál að við byggjum á vörn og hraðaupphlaupum og það skilaði sér í dag", sagði Júlíus. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
KA-menn sóttu ekki gull í greipar ÍR-inga í Austurbergi í gær, en heimamenn höfðu yfir allan leikinn. Það var fyrst og fremst gríðarlega öflugur varnarleikur ÍR sem skapaði sigurinn og KA-menn máttu sín lítils gegn honum og fengu á sig mikið af hraðaupphlaupum. Sigur heimamanna var öruggari en lokatölurnar gefa til kynna, en leiknum lauk með sigri ÍR, 35-32. Jóhannes Bjarnason, þjálfari KA var hundfúll með leik sinna manna í gær og vildi meina að þeir hefðu ekki náð að gera það sem lagt var upp með fyrir leikinn. "Sóknarleikur okkar var hreinlega afleitur framan af leik, en lagaðist að vísu aðeins í þeim síðari. Það hefur verið okkar akkílesarhæll í undanförnum leikjum að við erum að sækja illa á þessar flötu varnir og erum að sækja of mikið inn á miðjuna þar sem vörnin er hvað þéttust fyrir og í kjölfarið er vörn andstæðinganna að verja mikið af skotum og við að fá á okkur hraðaupplaup í staðinn", sagði Jóhannes. Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR var ögn kátari með leik sinna manna í gær. "Ég lagði upp með það við strákana fyrir leikinn að þetta væri 4-6 punkta leikur og því er þetta gríðarlega mikilvægur sigur fyrir okkur. Það er ekkert leyndarmál að við byggjum á vörn og hraðaupphlaupum og það skilaði sér í dag", sagði Júlíus.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira