Klögumálin ganga á víxl 25. febrúar 2005 00:01 Klögumálin ganga á víxl á milli herbúða Chelsea og Barcelona eftir leik liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Aðstoðarþjálfari Barcelona, Henk Ten Cate, sem er sakaður um að sparka í afturendann á Jose Mourinho í leikmannagöngunum eftir leikinn, segir þetta lygi. Cate segir Mourinho fyrst hafa logið til um byrjunarlið Chelsea fyrir leikinn en svo hefði Damien Duff mætt, þrátt fyrir að vera meiddur. Síðan ljúgi Morinho til um þetta tilvik og að Frank Rijkaard, þjálfari liðsins, hafi verið inni í búningsklefa dómaranna í hálfleik. Aðstoðarþjálfarinn segir að Rijkaard hafi einfaldlega heilsað upp á Anders Frisk dómara í hálfleik fyrir utan búningsherbergið, þar sem honum gafst ekki færi á því fyrir leik. Því sé kvörtun Chelsea aumkunarverð. Talsmaður Knattspyrnusambands Evrópu sagði í morgun segir að Rijkaard hefði ekki farið inn í búningsklefa dómarans í hálfleik. Það eina sem hefði verið að var framkoma Mourinho og hans manna eftir leikinn þegar þeir létu ekki sjá sig á blaðamannafundinum. Chelsea sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem staðfest er að enginn hafi sparkað í afturendann á Mourinho. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Sjá meira
Klögumálin ganga á víxl á milli herbúða Chelsea og Barcelona eftir leik liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Aðstoðarþjálfari Barcelona, Henk Ten Cate, sem er sakaður um að sparka í afturendann á Jose Mourinho í leikmannagöngunum eftir leikinn, segir þetta lygi. Cate segir Mourinho fyrst hafa logið til um byrjunarlið Chelsea fyrir leikinn en svo hefði Damien Duff mætt, þrátt fyrir að vera meiddur. Síðan ljúgi Morinho til um þetta tilvik og að Frank Rijkaard, þjálfari liðsins, hafi verið inni í búningsklefa dómaranna í hálfleik. Aðstoðarþjálfarinn segir að Rijkaard hafi einfaldlega heilsað upp á Anders Frisk dómara í hálfleik fyrir utan búningsherbergið, þar sem honum gafst ekki færi á því fyrir leik. Því sé kvörtun Chelsea aumkunarverð. Talsmaður Knattspyrnusambands Evrópu sagði í morgun segir að Rijkaard hefði ekki farið inn í búningsklefa dómarans í hálfleik. Það eina sem hefði verið að var framkoma Mourinho og hans manna eftir leikinn þegar þeir létu ekki sjá sig á blaðamannafundinum. Chelsea sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem staðfest er að enginn hafi sparkað í afturendann á Mourinho.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Sjá meira