Actavis hagnast um 5 milljarða 21. febrúar 2005 00:01 Hagnaður Actavis í fyrra var minni en greiningardeildir bankanna gerðu ráð fyrir og framlegð af rekstrinum var umtalsvert minni en gert hafði verið ráð fyrir. Hagnaður Actavis var 62,7 milljónir evra. Það samsvarar ríflega fimm miljörðum króna. Rekstrartekjur Actavis-samstæðunnar jukust um 43 prósent á milli áranna 2003 og 2004. Að sögn Róberts Wessmann, forstjóra Actavis, er vöxtur félagsins meiri en nánast allra annarra félaga sem eru í sambærilegum rekstri á alþjóðlegum markaði. Áfram má gera ráð fyrir vexti í starfsemi Actavis og er meðal annars horft til Bandaríkjamarkaðs, sem er stærsti lyfjamarkaður heims. "Við höfum varið töluverðum tíma í að skoða Bandaríkin og viljum fara að sjá tekjur af okkar eigin lyfjum á þeim markaði árið 2006," segir Róbert. Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir, sérfræðingur í greiningardeild Landsbankans, segir að framlegðin af rektrinum (EBITDA-framlegð) sé töluvert lægri en spáð hafi verið. Hún segir að þetta megi meðal annars skýra með því að vöxtur í sölu lyfja undir vörumerki Actavis hafi verið meiri en hún hafði gert ráð fyrir en vöxturinn í sölu til þriðja aðila hafi verið minni. Með sölu til þriðja aðila er átt við að Actavis framleiðir lyf sem seld eru undir merkjum annarra fyrirtækja. Framlegðin af þeirri starfsemi er hærri en af sölu undir eigin merkjum. Guðmunda segir einnig að kostnaður við sölu- og markaðsstarf hjá fyrirtækinu hafi vaxið hraðar en áætlanir hafi gert ráð fyrir. Róbert segir að framlegðin af rekstrinum á fjórða ársfjórðungi sé lægri en ella sökum þess að þá hafi fallið til nokkrir óreglulegir gjaldaliðir. Annars vegar hafi þurft að afskrifa mikið magn birgða í Danmörku og hins vegar hafi fallið til kostnaður vegna breytinga á afsláttarkerfum í lyfsölu í Tyrklandi. "Markaðskostnaður er að fara töluvert upp á milli ára út af Tyrklandi. Við settum einnig mikið i markaðssetingu í markaðssetning í Rússlandi þar sem við erum að auglýsa mikið í sjónvarpi," segir Róbert. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Hagnaður Actavis í fyrra var minni en greiningardeildir bankanna gerðu ráð fyrir og framlegð af rekstrinum var umtalsvert minni en gert hafði verið ráð fyrir. Hagnaður Actavis var 62,7 milljónir evra. Það samsvarar ríflega fimm miljörðum króna. Rekstrartekjur Actavis-samstæðunnar jukust um 43 prósent á milli áranna 2003 og 2004. Að sögn Róberts Wessmann, forstjóra Actavis, er vöxtur félagsins meiri en nánast allra annarra félaga sem eru í sambærilegum rekstri á alþjóðlegum markaði. Áfram má gera ráð fyrir vexti í starfsemi Actavis og er meðal annars horft til Bandaríkjamarkaðs, sem er stærsti lyfjamarkaður heims. "Við höfum varið töluverðum tíma í að skoða Bandaríkin og viljum fara að sjá tekjur af okkar eigin lyfjum á þeim markaði árið 2006," segir Róbert. Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir, sérfræðingur í greiningardeild Landsbankans, segir að framlegðin af rektrinum (EBITDA-framlegð) sé töluvert lægri en spáð hafi verið. Hún segir að þetta megi meðal annars skýra með því að vöxtur í sölu lyfja undir vörumerki Actavis hafi verið meiri en hún hafði gert ráð fyrir en vöxturinn í sölu til þriðja aðila hafi verið minni. Með sölu til þriðja aðila er átt við að Actavis framleiðir lyf sem seld eru undir merkjum annarra fyrirtækja. Framlegðin af þeirri starfsemi er hærri en af sölu undir eigin merkjum. Guðmunda segir einnig að kostnaður við sölu- og markaðsstarf hjá fyrirtækinu hafi vaxið hraðar en áætlanir hafi gert ráð fyrir. Róbert segir að framlegðin af rekstrinum á fjórða ársfjórðungi sé lægri en ella sökum þess að þá hafi fallið til nokkrir óreglulegir gjaldaliðir. Annars vegar hafi þurft að afskrifa mikið magn birgða í Danmörku og hins vegar hafi fallið til kostnaður vegna breytinga á afsláttarkerfum í lyfsölu í Tyrklandi. "Markaðskostnaður er að fara töluvert upp á milli ára út af Tyrklandi. Við settum einnig mikið i markaðssetingu í markaðssetning í Rússlandi þar sem við erum að auglýsa mikið í sjónvarpi," segir Róbert.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira