Ísland örum skorið? 25. janúar 2005 00:01 Sæll Egill, Takk fyrir góðan þátt á sunnudaginn eins og alltaf. Mér fannst umfjöllunin um “Ísland örum skorið” kortið ansi gagnrýnislaus af þinni hálfu. Ég skoðaði kortið í morgun og sé ýmislegt gagnrýnivert. Það er t.d. skemmtilegt að eitt stærsta miðlunarlón Íslands, Þingvallavatn, er ekki merkt inn en það þjónar sennilega ekki tilganginum þar sem erfitt er að telja Íslendingum trú um að það svæði sé í rúst eftir virkjunarframkvæmdir. Sama gildir um farveg Sogsins sem er heldur ekki merktur. Svo kemur þessi trú þessa hóps á jarðvarmavirkjanir mér alltaf jafn mikið á óvart. Þær eru alls ekki jafn umhverfisvænar og þau virðast halda. T.d. er affallsvatn Nesjavallavirkjunar farið að hita upp grunnvatn í kringum Þingvallavatn. Þá er djásn Reykvíkinga Nesjavallavirkjun ekki merkt inn á kortið enda hefur virkjunin mjög jákvæða ímynd sem ekki hentar að gagnrýna á svona korti. Stærð svörtu svæðanna er einnig mjög skrítin, þ.e. 5 km belti umhverfis árnar – raunverulegt áhrifasvæði er yfirleitt miklu minna og þessi skilgreining á víðerni er gríðarlega teygjanleg og það sést best þegar maður fer á svæðið. Þegar horft er fram í tímann þá er náttúran sjálf oft miklu stórtækari en við mennirnir. Því er t.d. spáð að eftir um 200-300 ár verði nánast allir jöklar á Íslandi horfnir sem hefur náttúrulega miklu stórkostlegri áhrif á hálendið heldur en það sem rakið er á þessu kort þó að sjálfsögðu sé það ekki ástæða til að ganga illa um landið. Hins vegar ber að fagna umræðunni því það er mikilvægt að sátt náist um þessi mál í þjóðfélaginu. Bestu kveðjur, Sigurður Magnús Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Silfur Egils Silfur-Bréf Mest lesið Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp Skoðun Skoðun Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samfylking og Reykjavík til sigurs Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hugmyndin fyrir brandara – hakakró! Maciej Szott skrifar Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun Dóra Björt er ljúfur nagli Eydís Sara Óskarsdóttir skrifar Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar Skoðun Steinunn GG hefur það sem mestu skiptir Sverrir Þórisson skrifar Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason skrifar Skoðun Framtíð íslenskunnar í alþjóðlegan heimi Alaina Bush skrifar Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun 4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Lísa Anne Libungan skrifar Sjá meira
Sæll Egill, Takk fyrir góðan þátt á sunnudaginn eins og alltaf. Mér fannst umfjöllunin um “Ísland örum skorið” kortið ansi gagnrýnislaus af þinni hálfu. Ég skoðaði kortið í morgun og sé ýmislegt gagnrýnivert. Það er t.d. skemmtilegt að eitt stærsta miðlunarlón Íslands, Þingvallavatn, er ekki merkt inn en það þjónar sennilega ekki tilganginum þar sem erfitt er að telja Íslendingum trú um að það svæði sé í rúst eftir virkjunarframkvæmdir. Sama gildir um farveg Sogsins sem er heldur ekki merktur. Svo kemur þessi trú þessa hóps á jarðvarmavirkjanir mér alltaf jafn mikið á óvart. Þær eru alls ekki jafn umhverfisvænar og þau virðast halda. T.d. er affallsvatn Nesjavallavirkjunar farið að hita upp grunnvatn í kringum Þingvallavatn. Þá er djásn Reykvíkinga Nesjavallavirkjun ekki merkt inn á kortið enda hefur virkjunin mjög jákvæða ímynd sem ekki hentar að gagnrýna á svona korti. Stærð svörtu svæðanna er einnig mjög skrítin, þ.e. 5 km belti umhverfis árnar – raunverulegt áhrifasvæði er yfirleitt miklu minna og þessi skilgreining á víðerni er gríðarlega teygjanleg og það sést best þegar maður fer á svæðið. Þegar horft er fram í tímann þá er náttúran sjálf oft miklu stórtækari en við mennirnir. Því er t.d. spáð að eftir um 200-300 ár verði nánast allir jöklar á Íslandi horfnir sem hefur náttúrulega miklu stórkostlegri áhrif á hálendið heldur en það sem rakið er á þessu kort þó að sjálfsögðu sé það ekki ástæða til að ganga illa um landið. Hins vegar ber að fagna umræðunni því það er mikilvægt að sátt náist um þessi mál í þjóðfélaginu. Bestu kveðjur, Sigurður Magnús
Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar